Þá má sjá hversu miklu oftar var leitað að ákveðnum leitarorðum samanborið við árið á undan. Þannig leituðu Íslendingar mun oftar að EM 2016 heldur en í fyrra líkt og þeir gerðu með leitarorðin Ugly Pizza, Aron Can og Trump news.

Þá nær Google Trends ekki eins vel utan um íslenska frasa og enska.
Fréttablaðið tók einnig saman hvernig leit að fjórum áhugaverðum fréttamálum þróaðist á árinu.
Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.