Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. desember 2016 13:30 Nestlé framleiðir meðal annars KitKat. Vísir/Getty Svissneski matvælarisinn Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. BBC greinir frá.Fyrirtækið framleiðir meðal annars KitKat og segir að ný aðferð geri vísindamönnum Nestlé kleyft að breyta uppbyggingu sykurs þannig að hann leysist upp hraðar en áður. Að sögn Nestlé hefur þetta það að verkum að minni sykur þurfi til að ná tilskyldu sætubragði. Því geti fyrirtækið, frá og með árinu 2018, minnkað sykurmagn í öllum súkkulaðivörum sínum, án þess að það hafi áhrif á bragðið. Það er almennt viðurkennt af læknum og vísindamönnum í að hvítur sykur sé einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum. Yfirvöld hafa víða farið í aðgerðir til að stemma stigu við magn sykurs í matvælum. Nýlega lækkaði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin viðmið sitt um hlutfall sykurs af heildar kaloríufjölda við næringarinntöku úr tíu prósent í fimm prósent. Tengdar fréttir Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3. október 2016 14:00 Milljarðamæringar hella fjármagni í baráttuna fyrir sykurskatti Hagsmunasamtök gosdrykkjaframleiðenda leggja gríðarlegar fjárhæðir í að koma í veg fyrir skatt á sykraða gosdrykki. Michael Bloomberg berst gegn hagsmunasamtökunum. 20. október 2016 13:45 Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Svissneski matvælarisinn Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. BBC greinir frá.Fyrirtækið framleiðir meðal annars KitKat og segir að ný aðferð geri vísindamönnum Nestlé kleyft að breyta uppbyggingu sykurs þannig að hann leysist upp hraðar en áður. Að sögn Nestlé hefur þetta það að verkum að minni sykur þurfi til að ná tilskyldu sætubragði. Því geti fyrirtækið, frá og með árinu 2018, minnkað sykurmagn í öllum súkkulaðivörum sínum, án þess að það hafi áhrif á bragðið. Það er almennt viðurkennt af læknum og vísindamönnum í að hvítur sykur sé einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum. Yfirvöld hafa víða farið í aðgerðir til að stemma stigu við magn sykurs í matvælum. Nýlega lækkaði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin viðmið sitt um hlutfall sykurs af heildar kaloríufjölda við næringarinntöku úr tíu prósent í fimm prósent.
Tengdar fréttir Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3. október 2016 14:00 Milljarðamæringar hella fjármagni í baráttuna fyrir sykurskatti Hagsmunasamtök gosdrykkjaframleiðenda leggja gríðarlegar fjárhæðir í að koma í veg fyrir skatt á sykraða gosdrykki. Michael Bloomberg berst gegn hagsmunasamtökunum. 20. október 2016 13:45 Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3. október 2016 14:00
Milljarðamæringar hella fjármagni í baráttuna fyrir sykurskatti Hagsmunasamtök gosdrykkjaframleiðenda leggja gríðarlegar fjárhæðir í að koma í veg fyrir skatt á sykraða gosdrykki. Michael Bloomberg berst gegn hagsmunasamtökunum. 20. október 2016 13:45
Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17. nóvember 2016 07:00