Spilling heldur aftur af kynjajafnrétti á heimsvísu Rut Einarsdóttir skrifar 5. desember 2016 00:00 Talið er að kynjajafnrétti sé náð þegar öll kyn hafa jöfn réttindi, lífskjör og tækifæri til þess að skapa sér það líf sem þau óska sér, sem og til þess að gefa til baka til samfélagsins. Því miður er enn langt í land að jafnrétti kynjanna sé náð og má rekja eina orsök þess til spillingar. Spilling og misrétti kynjanna haldast í hendur á margan hátt og ýta hvort undir annað. Einnig er spilling stór hindrun þegar kemur að þróun og hagvexti í þróunarlöndum og virðist oft vera að þar sem spilling og misrétti kynjanna er meira, þar hægist á þróun. Spilling hefur einnig mismikil áhrif á stéttir og hefur víðtækari áhrif á þá sem eru fátækari, og sérstaklega þá sem ekki þekkja réttindi sín og geta því ekki barist fyrir þeim. Spilling birtist í mörgum myndum og hefur áhrif á bæði konur og karla, en birtingarmyndin er oft önnur á milli kynjanna, sérstaklega þar sem kynjabilið er meira. Á mörgum svæðum í þróunarlöndum tíðkast það að þurfa að borga mútur til þess að fá aðgang að ýmsum nauðsynjum, og jafnvel menntun eða heilbrigðisþjónustu. Þegar konur hafa ekki efni á að borga mútur eru þær oft óvarðar gegn kynferðislegri misnotkun og líkamlegu ofbeldi, og verður lægri staða kvenna í samfélögum til þess að þær eru varnarlausar gegn slíku misrétti. Spilling hefur einnig áhrif á möguleika kvenna til þess að koma sér á framfæri í starfi, stjórnmálum og hafa áhrif á ákvarðanatöku. Það leiðir til þess að konur hafa minni möguleika til þess að hafa áhrif á málefni er þær varða og viðheldur það vítahringnum. Spilling gerir einnig erfiðara fyrir þær að berjast gegn því að brotið sé á þeim og er mansal eitt dæmi um það. Áttatíu prósent allra þeirra sem lenda í mansali eru konur og stúlkur, og eru þær seldar sem þrælar og notaðar fyrir kynlíf. Mansal fer meðal annars í gegnum spillta lögreglumenn, tollverði og landamæraverði. Spilling jaðarsetur ennfremur konur sem lifa við fátækt, þar sem spilling takmarkar aðgang þeirra að opinberri þjónustu og nauðsynjavörum, og skilur þær eftir í efnahags-, félags- og stjórnmálaþróun í þeirra landi. Þar af leiðandi heldur spilling aftur af kynjajafnrétti og ætti að vera ávörpuð í stefnumálum er varða kynjajafnrétti. Samtökin Gagnsæi vilja einnig vekja athygli á viðburði sínum sem haldinn verður í dag, 5. des. kl. 20.00 í kjallaranum á Kryddlegin Hjörtu, Hverfisgötu 33. Þar mun Lawrence Lessig, prófessor í stjórnskipunarrétti við Harvard háskóla, tala um spillingarhugtakið, spillingu í stjórnmálum og ráð til að draga úr pólitískri spillingu. Hægt er að lesa meira um málefni er varða spillingu á www.gagnsaei.is og Facebook síðu samtakanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén Skoðun Er sund hollara en líkamsrækt? Guðmundur Edgarsson Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Talið er að kynjajafnrétti sé náð þegar öll kyn hafa jöfn réttindi, lífskjör og tækifæri til þess að skapa sér það líf sem þau óska sér, sem og til þess að gefa til baka til samfélagsins. Því miður er enn langt í land að jafnrétti kynjanna sé náð og má rekja eina orsök þess til spillingar. Spilling og misrétti kynjanna haldast í hendur á margan hátt og ýta hvort undir annað. Einnig er spilling stór hindrun þegar kemur að þróun og hagvexti í þróunarlöndum og virðist oft vera að þar sem spilling og misrétti kynjanna er meira, þar hægist á þróun. Spilling hefur einnig mismikil áhrif á stéttir og hefur víðtækari áhrif á þá sem eru fátækari, og sérstaklega þá sem ekki þekkja réttindi sín og geta því ekki barist fyrir þeim. Spilling birtist í mörgum myndum og hefur áhrif á bæði konur og karla, en birtingarmyndin er oft önnur á milli kynjanna, sérstaklega þar sem kynjabilið er meira. Á mörgum svæðum í þróunarlöndum tíðkast það að þurfa að borga mútur til þess að fá aðgang að ýmsum nauðsynjum, og jafnvel menntun eða heilbrigðisþjónustu. Þegar konur hafa ekki efni á að borga mútur eru þær oft óvarðar gegn kynferðislegri misnotkun og líkamlegu ofbeldi, og verður lægri staða kvenna í samfélögum til þess að þær eru varnarlausar gegn slíku misrétti. Spilling hefur einnig áhrif á möguleika kvenna til þess að koma sér á framfæri í starfi, stjórnmálum og hafa áhrif á ákvarðanatöku. Það leiðir til þess að konur hafa minni möguleika til þess að hafa áhrif á málefni er þær varða og viðheldur það vítahringnum. Spilling gerir einnig erfiðara fyrir þær að berjast gegn því að brotið sé á þeim og er mansal eitt dæmi um það. Áttatíu prósent allra þeirra sem lenda í mansali eru konur og stúlkur, og eru þær seldar sem þrælar og notaðar fyrir kynlíf. Mansal fer meðal annars í gegnum spillta lögreglumenn, tollverði og landamæraverði. Spilling jaðarsetur ennfremur konur sem lifa við fátækt, þar sem spilling takmarkar aðgang þeirra að opinberri þjónustu og nauðsynjavörum, og skilur þær eftir í efnahags-, félags- og stjórnmálaþróun í þeirra landi. Þar af leiðandi heldur spilling aftur af kynjajafnrétti og ætti að vera ávörpuð í stefnumálum er varða kynjajafnrétti. Samtökin Gagnsæi vilja einnig vekja athygli á viðburði sínum sem haldinn verður í dag, 5. des. kl. 20.00 í kjallaranum á Kryddlegin Hjörtu, Hverfisgötu 33. Þar mun Lawrence Lessig, prófessor í stjórnskipunarrétti við Harvard háskóla, tala um spillingarhugtakið, spillingu í stjórnmálum og ráð til að draga úr pólitískri spillingu. Hægt er að lesa meira um málefni er varða spillingu á www.gagnsaei.is og Facebook síðu samtakanna.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun