Grótta sjötta Olís-deildarliðið inn í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 22:04 Aron Dagur Pálsson og félagar í Gróttu komust áfram í bikarnum í kvöld. Vísir/Vilhelm Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. Grótta vann leikinn á endanum með ellefu marka mun eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Sex lið hafa nú tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar og spila þau öll í Olís-deild karla. FH komst áfram í átta liða úrslitin fyrr í kvöld en áður höfðu Olís-deildar liðin Haukar, Valur, Fram og Afturelding tryggt að lið þeirra verði í pottinum þegar verður dregur í átta liða úrslitin. Tveir leikir eru eftir í sextán liða úrslitunum en Víkingur tekur á móti Selfossi eftir viku og eftir tvær vikur tekur HK á móti Stjörnunni. Það gætu því verið átta Olís-deildarlið í átta liða úrslitunum í ár. Það kemur því endanlega í ljós fyrr en fimm dögum fyrir jól hvaða átta lið verða í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í ár.HK2 - Grótta 21-32 (10-17)Mörk HK2: Hákon Hermannsson Bridde 5, Karl Gunnarsson 5, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3, Ragnar Hjaltested 2, Björn Þórsson Björnsson 2, Daníel Már Pálsson 2, Alexander Arnarsson 1, Már Þórarinsson 1.Mörk Gróttu: Kristján Þór Karlsson 7, Finnur Ingi Stefánsson 6, Árni Benedikt Árnason 3, Aron Dagur Pálsson 3, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Hlynur Rafn Guðmundsson 2, Hannes Grimm 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Pétur Árni Hauksson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þráinn Orri Jónsson 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. Grótta vann leikinn á endanum með ellefu marka mun eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 17-10. Sex lið hafa nú tryggt sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar og spila þau öll í Olís-deild karla. FH komst áfram í átta liða úrslitin fyrr í kvöld en áður höfðu Olís-deildar liðin Haukar, Valur, Fram og Afturelding tryggt að lið þeirra verði í pottinum þegar verður dregur í átta liða úrslitin. Tveir leikir eru eftir í sextán liða úrslitunum en Víkingur tekur á móti Selfossi eftir viku og eftir tvær vikur tekur HK á móti Stjörnunni. Það gætu því verið átta Olís-deildarlið í átta liða úrslitunum í ár. Það kemur því endanlega í ljós fyrr en fimm dögum fyrir jól hvaða átta lið verða í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla í ár.HK2 - Grótta 21-32 (10-17)Mörk HK2: Hákon Hermannsson Bridde 5, Karl Gunnarsson 5, Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3, Ragnar Hjaltested 2, Björn Þórsson Björnsson 2, Daníel Már Pálsson 2, Alexander Arnarsson 1, Már Þórarinsson 1.Mörk Gróttu: Kristján Þór Karlsson 7, Finnur Ingi Stefánsson 6, Árni Benedikt Árnason 3, Aron Dagur Pálsson 3, Elvar Friðriksson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Hlynur Rafn Guðmundsson 2, Hannes Grimm 2, Þórir Bjarni Traustason 1, Pétur Árni Hauksson 1, Vilhjálmur Geir Hauksson 1, Þráinn Orri Jónsson 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09 Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. 3. desember 2016 18:49
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5. desember 2016 15:09
Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. 4. desember 2016 23:00