Brjóst sem drepa Þórhildur Ída Þórarinsdóttir skrifar 7. desember 2016 09:00 Ef þú gætir fengið að vita með einfaldri blóðprufu hvort þú hefðir krabbameinsgen, myndirðu gera það? Já, af því að þú myndir vilja taka málin í þínar hendur til að aftengja þessa tímasprengju, til dæmis fara í eftirlit tvisvar á ári eða fyrirbyggjandi aðgerðir til að lifa lengur eða nei, ég gæti ekki afborið svoleiðis fréttir. Hér er átt við þekkt stökkbreytt krabbameinsgen, BRCA1 og BRCA2. BR merkir „breast“ og CA er „cancer“. Á heimasíðu Memorial Sloan Kettering Cancer Center má sjá tölfræði um að konur með BRCA2 hafa til dæmis 50-85% líkur á brjóstakrabbameini og 16-27% líkur á eggjastokkakrabbameini en karlar auknar líkur á brjósta- og á blöðruhálskrabbameini. Áhætta á þessum krabbameinum er talin mismikil í íslenskum fjölskyldum en bæði kyn hafa aukna hættu á briskrabbameini (sjaldgæft). Ísland er í þeirri sérstöðu að þessi genabreyting er algengari hér á landi en hjá mörgum nágrannaþjóðum okkar og talið er að 2.400 Íslendinga hafi þessar stökkbreytingar. Það er kominn tími til að við sem „viljum vita“ fáum að nýta okkur vísindin og þeir sem „vilja ekki vita“ fái að vera í friði. Að sjónarmið beggja séu virt. Við getum nú þegar heimilað líffæragjöf af heimasíðu Landlæknis og við getum líka ákveðið að heimila ekki líffæragjöf. Þannig ætti það að vera með BRCA1 og BRCA2. Ef heilbrigðiskerfið beinir sjónum sínum að forvörnum í stað þess að bíða eftir að fólk greinist mætti fækka ótímabærum dauðsföllum, krabbameinstilfellum, draga úr kostnaði og auka lífsgæði, svo ekki sé minnst á sársauka og sorg. Fólk getur verið of önnum kafið, of ódauðlegt eða bara treystir sér ekki til að fá upplýsingar en mitt sjónarmið er að þekking skipti sköpum og ég hvet alla sem hugrekki hafa til að skoða erfðaefnin sín. Við höfum tækifæri til að stjórna krabbameinslíkum á þann hátt sem sumir ættingjar okkar fengu aldrei tækifæri til. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Ef þú gætir fengið að vita með einfaldri blóðprufu hvort þú hefðir krabbameinsgen, myndirðu gera það? Já, af því að þú myndir vilja taka málin í þínar hendur til að aftengja þessa tímasprengju, til dæmis fara í eftirlit tvisvar á ári eða fyrirbyggjandi aðgerðir til að lifa lengur eða nei, ég gæti ekki afborið svoleiðis fréttir. Hér er átt við þekkt stökkbreytt krabbameinsgen, BRCA1 og BRCA2. BR merkir „breast“ og CA er „cancer“. Á heimasíðu Memorial Sloan Kettering Cancer Center má sjá tölfræði um að konur með BRCA2 hafa til dæmis 50-85% líkur á brjóstakrabbameini og 16-27% líkur á eggjastokkakrabbameini en karlar auknar líkur á brjósta- og á blöðruhálskrabbameini. Áhætta á þessum krabbameinum er talin mismikil í íslenskum fjölskyldum en bæði kyn hafa aukna hættu á briskrabbameini (sjaldgæft). Ísland er í þeirri sérstöðu að þessi genabreyting er algengari hér á landi en hjá mörgum nágrannaþjóðum okkar og talið er að 2.400 Íslendinga hafi þessar stökkbreytingar. Það er kominn tími til að við sem „viljum vita“ fáum að nýta okkur vísindin og þeir sem „vilja ekki vita“ fái að vera í friði. Að sjónarmið beggja séu virt. Við getum nú þegar heimilað líffæragjöf af heimasíðu Landlæknis og við getum líka ákveðið að heimila ekki líffæragjöf. Þannig ætti það að vera með BRCA1 og BRCA2. Ef heilbrigðiskerfið beinir sjónum sínum að forvörnum í stað þess að bíða eftir að fólk greinist mætti fækka ótímabærum dauðsföllum, krabbameinstilfellum, draga úr kostnaði og auka lífsgæði, svo ekki sé minnst á sársauka og sorg. Fólk getur verið of önnum kafið, of ódauðlegt eða bara treystir sér ekki til að fá upplýsingar en mitt sjónarmið er að þekking skipti sköpum og ég hvet alla sem hugrekki hafa til að skoða erfðaefnin sín. Við höfum tækifæri til að stjórna krabbameinslíkum á þann hátt sem sumir ættingjar okkar fengu aldrei tækifæri til.
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun
Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir Skoðun
Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson Skoðun