Fylkisstelpurnar fögnuðu sigri í Grafarvoginum | Bikarúrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2016 22:00 Thea Imani Sturludóttir er í stóru hlutverki í Fylkisliðinu. Vísir/Stefán Fylkisstelpur eru komnar áfram í Coca-Cola bikar kvenna eftir sex marka sigur á 1. deildarliði Fjölnis í kvöld. Fylkir vann leikinn 26-20. Fylkir, sem er á botni Olís-deildar kvenna og hefur aðeins unnið einn af átta deildarleikjum vetrarins, var mun sterkara liðið í Grafarvoginum í kvöld. Þetta var aðeins annar sigur Fylkis á tímabilinu en liðið vann einnig óvæntan útisigur á Íslandsmeisturum Gróttu í október. Christine Rishaug skoraði 9 mörk fyrir Fylki og Thea Imani Sturludóttir bætti við sex mörkum. Guðrún Jenný Sigurðardóttir var markahæst hjá heimaliðinu með sex mörk. Fylkir var þegar búið að ná sjö marka í hálfleik en Fylkiskonur voru 19-12 yfir eftir fyrstu 30 mínúturnar.Úrslitin í Coca-Cola bikar kvenna í kvöld:Fjölnir - Fylkir 20-26 (12-19)Mörk Fjölnis: Guðrún Jenný Sigurðardóttir 6, Andrea Jacobsen 5, Berglind Benediktsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Helena Ósk Kristjánsdóttir 2, Ingibjörg B Jóhannesdóttir 1, Ylfa Dögg Ástþórsdóttir 1.Mörk Fylkis: Christine Rishaug 9, Thea Imani Sturludóttir 6, Þórunn Friðriksdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 1.Valur-Fram 20-23 (12-12)Mörk Vals (skot): Diana Satkauskaite 9/3 (22/4), Díana Dögg Magnúsdóttir 5 (10), Eva Björk Hlöðversdóttir 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (4), Kristín Guðmundsdóttir 2 (10/1), Gerður Arinbjarnar (1), Birta Fönn Sveinsdóttir (1), Kristine Haheim Vike (2), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir (3).Varin skot: Ástrós Anna Bender 20/2 (43/4, 47%),Mörk Fram (skot): Ragnheiður Júlíusdóttir 6/1 (17/2), Steinunn Björnsdóttir 5 (6), Hulda Dagsdóttir 4/1 (5/2), Rebekka Rut Skúladóttir 3 (5), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (5), Hildur Þorgeirsdóttir 2 (6), Hekla Rún Ámundadóttir 1 (4).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 26/2 (46/5, 57%).Valur2 - Stjarnan 14-32 (6-19)Mörk Vals2: Alexandra Diljá Birkisdóttir 6, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 3, Heiðrún Sverrisdóttir 2, Vala Magnúsdóttir 2, Elín Helga Lárusdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 6, Kristín Viðarsdóttir Scheving 5, Nataly Sæunn Valencia 4, Brynhildur Kjartansdóttir 4, Andrea Valdimarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 2, Elena Elísabet Birgisdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Solveig Lára Kjærnested 1, Stefanía Theodórsdóttir 1.Stjarnan 2 - Afturelding 21-33 (12-16)Mörk Stjörnunnar2:Mörk Aftureldingar: Jónína Líf Ólafsdóttir 10, Dagný Huld Birgisdóttir 8, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Paula Chirila 3, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 2, Ragnhildur Hjartardóttir 2, Íris Kristín Smith 2, Rakel Dóra Sigurðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Sjá meira
Fylkisstelpur eru komnar áfram í Coca-Cola bikar kvenna eftir sex marka sigur á 1. deildarliði Fjölnis í kvöld. Fylkir vann leikinn 26-20. Fylkir, sem er á botni Olís-deildar kvenna og hefur aðeins unnið einn af átta deildarleikjum vetrarins, var mun sterkara liðið í Grafarvoginum í kvöld. Þetta var aðeins annar sigur Fylkis á tímabilinu en liðið vann einnig óvæntan útisigur á Íslandsmeisturum Gróttu í október. Christine Rishaug skoraði 9 mörk fyrir Fylki og Thea Imani Sturludóttir bætti við sex mörkum. Guðrún Jenný Sigurðardóttir var markahæst hjá heimaliðinu með sex mörk. Fylkir var þegar búið að ná sjö marka í hálfleik en Fylkiskonur voru 19-12 yfir eftir fyrstu 30 mínúturnar.Úrslitin í Coca-Cola bikar kvenna í kvöld:Fjölnir - Fylkir 20-26 (12-19)Mörk Fjölnis: Guðrún Jenný Sigurðardóttir 6, Andrea Jacobsen 5, Berglind Benediktsdóttir 3, Díana Ágústsdóttir 2, Helena Ósk Kristjánsdóttir 2, Ingibjörg B Jóhannesdóttir 1, Ylfa Dögg Ástþórsdóttir 1.Mörk Fylkis: Christine Rishaug 9, Thea Imani Sturludóttir 6, Þórunn Friðriksdóttir 4, Kristjana Björk Steinarsdóttir 2, Vera Pálsdóttir 2, Þuríður Guðjónsdóttir 2, Hildur Björnsdóttir 1.Valur-Fram 20-23 (12-12)Mörk Vals (skot): Diana Satkauskaite 9/3 (22/4), Díana Dögg Magnúsdóttir 5 (10), Eva Björk Hlöðversdóttir 2 (2), Íris Ásta Pétursdóttir 2 (4), Kristín Guðmundsdóttir 2 (10/1), Gerður Arinbjarnar (1), Birta Fönn Sveinsdóttir (1), Kristine Haheim Vike (2), Vigdís Birna Þorsteinsdóttir (3).Varin skot: Ástrós Anna Bender 20/2 (43/4, 47%),Mörk Fram (skot): Ragnheiður Júlíusdóttir 6/1 (17/2), Steinunn Björnsdóttir 5 (6), Hulda Dagsdóttir 4/1 (5/2), Rebekka Rut Skúladóttir 3 (5), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (5), Hildur Þorgeirsdóttir 2 (6), Hekla Rún Ámundadóttir 1 (4).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 26/2 (46/5, 57%).Valur2 - Stjarnan 14-32 (6-19)Mörk Vals2: Alexandra Diljá Birkisdóttir 6, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir 3, Heiðrún Sverrisdóttir 2, Vala Magnúsdóttir 2, Elín Helga Lárusdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 6, Kristín Viðarsdóttir Scheving 5, Nataly Sæunn Valencia 4, Brynhildur Kjartansdóttir 4, Andrea Valdimarsdóttir 2, Arna Björk Almarsdóttir 2, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 2, Elena Elísabet Birgisdóttir 2, Rakel Dögg Bragadóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 2, Solveig Lára Kjærnested 1, Stefanía Theodórsdóttir 1.Stjarnan 2 - Afturelding 21-33 (12-16)Mörk Stjörnunnar2:Mörk Aftureldingar: Jónína Líf Ólafsdóttir 10, Dagný Huld Birgisdóttir 8, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Paula Chirila 3, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 2, Ragnhildur Hjartardóttir 2, Íris Kristín Smith 2, Rakel Dóra Sigurðardóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Sjá meira