Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. október 2016 19:11 Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, er staddur hér á landi þessa dagana og Guðjón Guðmundsson settist niður með honum í dag. Gaupi fór um víðan völl með þýska landsliðsþjálfaranum í dag og spurði hann meðal annars út framhaldið hjá þýska landsliðinu en hann er samningsbundinn Þjóðverjum til ársins 2020. „Það er klásúla í samningnum að við myndum setjast niður á þessum tímapunkti. Það er því í ferli. Hvort ég sjái það fyrir mér næstu 2-3 árin. Það er erfitt að segja. Þegar vel gengur þá er kroppað í mann úr ýmsum áttum. Það getur svo sem farið í allar áttir,“ segir Dagur en það kæmi eflaust mörgum á óvart ef hann stigi frá borði miðað við hversu vel hefur gengið hjá honum. Dagur segir að þjálfaratíminn hjá þýska landsliðinu hafi ekki bara verið dans á rósum. „Ég finn fyrir því á hverjum einasta degi. Ég held að það sé líka eitthvað sem ég hef alist upp við. Eitthvað sem ég er vanur að gera. Stundum væri ég feginn að vera í venjulegri 9-5 vinnu. Geta bara slökkt á símanum klukkan fimm. Það er ábyrgðarhlutur að vera með þýska landsliðið,“ segir Dagur en hefur hann þurft að setja upp grímu og fara inn í skelina? „Ég finn að maður verður svolítið þreyttur á sjálfum sér. Maður er alltaf að svara í einhverjum frösum og það er ekki gaman. Það er erfitt að komast út úr því. Ég hef verið leiðinlegur en það er meira inn á við. Inn í handknattleikssambandið. Einhver svona pólitík sem er þreytandi. Það hefur alltaf blundað í mér smá frekjuhundur þannig að ég tek þá slagi einn á einn. Alltaf minna samt. Ég er aðeins að róast með árunum í því.“ Sjá má innslag Gaupa í heild sinni hér að ofan. Dagur verður einnig í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í fyrramálið. Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands í handbolta, er staddur hér á landi þessa dagana og Guðjón Guðmundsson settist niður með honum í dag. Gaupi fór um víðan völl með þýska landsliðsþjálfaranum í dag og spurði hann meðal annars út framhaldið hjá þýska landsliðinu en hann er samningsbundinn Þjóðverjum til ársins 2020. „Það er klásúla í samningnum að við myndum setjast niður á þessum tímapunkti. Það er því í ferli. Hvort ég sjái það fyrir mér næstu 2-3 árin. Það er erfitt að segja. Þegar vel gengur þá er kroppað í mann úr ýmsum áttum. Það getur svo sem farið í allar áttir,“ segir Dagur en það kæmi eflaust mörgum á óvart ef hann stigi frá borði miðað við hversu vel hefur gengið hjá honum. Dagur segir að þjálfaratíminn hjá þýska landsliðinu hafi ekki bara verið dans á rósum. „Ég finn fyrir því á hverjum einasta degi. Ég held að það sé líka eitthvað sem ég hef alist upp við. Eitthvað sem ég er vanur að gera. Stundum væri ég feginn að vera í venjulegri 9-5 vinnu. Geta bara slökkt á símanum klukkan fimm. Það er ábyrgðarhlutur að vera með þýska landsliðið,“ segir Dagur en hefur hann þurft að setja upp grímu og fara inn í skelina? „Ég finn að maður verður svolítið þreyttur á sjálfum sér. Maður er alltaf að svara í einhverjum frösum og það er ekki gaman. Það er erfitt að komast út úr því. Ég hef verið leiðinlegur en það er meira inn á við. Inn í handknattleikssambandið. Einhver svona pólitík sem er þreytandi. Það hefur alltaf blundað í mér smá frekjuhundur þannig að ég tek þá slagi einn á einn. Alltaf minna samt. Ég er aðeins að róast með árunum í því.“ Sjá má innslag Gaupa í heild sinni hér að ofan. Dagur verður einnig í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið í fyrramálið.
Handbolti Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti