Stærsti spinning tími ársins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 23. október 2016 20:00 Stærsti spinning tími aldarinnar fór fram í morgun en 220 spinning hjólum World Class var komið fyrir í Fylkisheimilinu. Hjólað var til styrktar bleiku slaufunni en mikil stemning var á staðnum. Líkamsræktarstöðvar World Class ákváðu að slá til og halda þennan risa viðburð í Fylkisheimilinu til styrktar bleiku slaufunni. Þátttakendur borguðu 2000 krónur fyrir tímann og rann allur ágóðinn til Bleiku slaufunnar. Spinning tímarnir voru þrír og voru rúmlega tvö hundruð manns í hverjum tíma. Heilsa Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið
Stærsti spinning tími aldarinnar fór fram í morgun en 220 spinning hjólum World Class var komið fyrir í Fylkisheimilinu. Hjólað var til styrktar bleiku slaufunni en mikil stemning var á staðnum. Líkamsræktarstöðvar World Class ákváðu að slá til og halda þennan risa viðburð í Fylkisheimilinu til styrktar bleiku slaufunni. Þátttakendur borguðu 2000 krónur fyrir tímann og rann allur ágóðinn til Bleiku slaufunnar. Spinning tímarnir voru þrír og voru rúmlega tvö hundruð manns í hverjum tíma.
Heilsa Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið