Hamilton á ráspól í Mexíkó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. október 2016 19:06 Lewis Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Heimsmeistarinn Hamilton ætlar ekki að gera liðsfélaga sínum auðvelt fyrir að verða heimsmeistari. Hamilton hitti naglann á höfuðið í dag og gerði Rosberg þar með töluvert erfuðara fyrir.Fyrsta lota Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að sprunga fannst í grind bílsins þar sem beltið er fest við grindina. Renault sagði sprunguna hafa komið þegar Palmer ók harkalega yfir kant á brautinni. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni eftir að Ferrari og Red Bull hafði tekist að skáka Mercedes tímabundið. Í fyrstu lotunni duttu úr; Palmer á Renault, Daniil Kvyat á Toro Rosso, Felipe Nasr á Sauber og Esteban Ocon á Manor ásamt Haas liðinu.Önnur lota Hröðustu ökumenn fyrstu lotunnar komu út í aðra lotuna á mjúkum dekkjum í stað ofur-mjúkra. Ætlunin var að ná að hefja keppnina á mjúku dekkjunum. Slíkt skilar hentugari keppniaáætlun á morgun. McLaren menn, Sergio Perez á Force India, Pascal Wehrlein á Manor, Marcus Ericsson á Sauber og Kevin Magnussen á Renault, féllu út í annarri lotu.Þriðja lota Mercedes virtist hafa skrúfað aðeins upp í vélinni í bílum sínum þegar leið á tímatökuna. Fyrir síðustu tilraunir ökumanna var Hamilton fljótastur en Rosberg fjórði.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Heimsmeistarinn Hamilton ætlar ekki að gera liðsfélaga sínum auðvelt fyrir að verða heimsmeistari. Hamilton hitti naglann á höfuðið í dag og gerði Rosberg þar með töluvert erfuðara fyrir.Fyrsta lota Jolyon Palmer á Renault gat ekki tekið þátt í tímatökunni eftir að sprunga fannst í grind bílsins þar sem beltið er fest við grindina. Renault sagði sprunguna hafa komið þegar Palmer ók harkalega yfir kant á brautinni. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni eftir að Ferrari og Red Bull hafði tekist að skáka Mercedes tímabundið. Í fyrstu lotunni duttu úr; Palmer á Renault, Daniil Kvyat á Toro Rosso, Felipe Nasr á Sauber og Esteban Ocon á Manor ásamt Haas liðinu.Önnur lota Hröðustu ökumenn fyrstu lotunnar komu út í aðra lotuna á mjúkum dekkjum í stað ofur-mjúkra. Ætlunin var að ná að hefja keppnina á mjúku dekkjunum. Slíkt skilar hentugari keppniaáætlun á morgun. McLaren menn, Sergio Perez á Force India, Pascal Wehrlein á Manor, Marcus Ericsson á Sauber og Kevin Magnussen á Renault, féllu út í annarri lotu.Þriðja lota Mercedes virtist hafa skrúfað aðeins upp í vélinni í bílum sínum þegar leið á tímatökuna. Fyrir síðustu tilraunir ökumanna var Hamilton fljótastur en Rosberg fjórði.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15 Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15 Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45 Mest lesið Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Körfubolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn Baráttan um HM-gullskóinn: Kane leiðir með tveimur mörkum Fótbolti Patrekur bætti Íslandsmet í Tókýó Sport Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Sky segir Birgi Leif vera frá Noregi Golf Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15
Hamilton vann sína fimmtugustu keppni | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir allt það helsta úr bandaríska kappakstrinum. 24. október 2016 15:15
Hamilton: Eina sem ég get gert er að gera mitt besta Lewis Hamilton á Mercedes vann í Austin í Texas sem er í 29. skiptið sem Hamilton vinnur frá ráspól. Hver sagði hvað eftir keppnina? 23. október 2016 21:45
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn