Fjöldi Íslendinga á fé inni á gleymdum dönskum bankareikningum Jakob Bjarnar skrifar 10. október 2016 14:14 Umreiknað í íslenskar krónur þá eru þetta 1,7 milljarður sem liggur á reikningum í dönskum bönkum, reikningum sem virðast gleymdir. Í lögbirtingarblaði þeirra Dana auglýsa skattayfirvöld eftir fólki sem hugsanlega á inni fé á sparnaðarreikningum í dönskum bönkum. Ekki er um neinar smáupphæðir að ræða, þar liggja samtals sem nemur 1,7 milljörðum íslenskra króna á reikningum sem ekki hafa verið hreyfðir í tvö ár og lengur. Samkvæmt upplýsingum sem dönsk skattayfirvöld hafa fengið frá 38 dönskum bönkum er um að ræða 8,500 reikninga og eru upphæðirnar á sumum reikninganna verulegar. Hæsta innistæðan á einum reikningi er hátt í hundrað milljónir íslenskra króna.Hér, á síðu TV2, er hægt að athuga hvort þú, eða einhver sem þú þekkir, átt danskan reikning.Í leitarvél á vefsíðunni TV2 er hægt að leita að Íslendingum, til dæmis með orðunum dóttir og sson.Fyrir liggur að fjöldi Íslendinga er skráður fyrir dönskum reikningi. Þetta kemur á daginn þegar slegið er inn í leitarvélina dottir. Þá koma upp 32 nöfn. Erfiðara er að eiga við karlkynsnöfnin en væntanlega eru þau ekki færri. Reikningarnir geta verið til komnir af ýmsum ástæðum; sparnaðarreikningar barna sem bjuggu í Danmörku á yngri árum eða orlofs- eða lífeyrissparnaður þeirra sem hafa starfað í Danmörku. Frestur til að vitja reikninganna rennur út í október á næsta ári þannig að það er um að gera að fletta þessu upp. Því að þeim tíma liðnum mun danska ríkið gera tilkall til þessara reikninga. Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Í lögbirtingarblaði þeirra Dana auglýsa skattayfirvöld eftir fólki sem hugsanlega á inni fé á sparnaðarreikningum í dönskum bönkum. Ekki er um neinar smáupphæðir að ræða, þar liggja samtals sem nemur 1,7 milljörðum íslenskra króna á reikningum sem ekki hafa verið hreyfðir í tvö ár og lengur. Samkvæmt upplýsingum sem dönsk skattayfirvöld hafa fengið frá 38 dönskum bönkum er um að ræða 8,500 reikninga og eru upphæðirnar á sumum reikninganna verulegar. Hæsta innistæðan á einum reikningi er hátt í hundrað milljónir íslenskra króna.Hér, á síðu TV2, er hægt að athuga hvort þú, eða einhver sem þú þekkir, átt danskan reikning.Í leitarvél á vefsíðunni TV2 er hægt að leita að Íslendingum, til dæmis með orðunum dóttir og sson.Fyrir liggur að fjöldi Íslendinga er skráður fyrir dönskum reikningi. Þetta kemur á daginn þegar slegið er inn í leitarvélina dottir. Þá koma upp 32 nöfn. Erfiðara er að eiga við karlkynsnöfnin en væntanlega eru þau ekki færri. Reikningarnir geta verið til komnir af ýmsum ástæðum; sparnaðarreikningar barna sem bjuggu í Danmörku á yngri árum eða orlofs- eða lífeyrissparnaður þeirra sem hafa starfað í Danmörku. Frestur til að vitja reikninganna rennur út í október á næsta ári þannig að það er um að gera að fletta þessu upp. Því að þeim tíma liðnum mun danska ríkið gera tilkall til þessara reikninga.
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira