Mallya: Litlar breytingar væntanlegar eftir sumarfrí Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. ágúst 2016 19:30 Vijay Mallya, liðsstjóri Force India. Vísir/Getty Force India gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum í goggunarröð Formúlu 1 liða eftir sumarfrí. Ástæðuna fyrir þessu segir liðsstjórinn Vijay Mallya, vera að liðin einbeiti sér að breytingum næsta árs. Búast má við uppstokkun á næsta ári þegar miklar breytingar eru væntanlegar. Bílarnir verða fljótari og munu hafa meira grip. Liðin eru að sögn Mallya líklega búin með þá þróun sem mun eiga sér stað í ár. Slíkt kæmi sér vel fyrir Force India sem ætlar sér að ná í bestu niðurstöðu sína í keppni bílasmiða í ár. Liðið er sem stendur í fimmta sæti, 15 stigum á eftir Williams í fjórða sæti. „Okkur vegnar vel og við erum að skila góðum niðurstöðum, Spa brautin veitir okkur gott tækifæri til að ílengja stigasöfnun okkar,“ sagði Mallya. „Ég held að öll liðin séu nú farin að einbeita sér að 2017 og goggunarröðin ætti því ekki að taka miklum breytingum. Sumar brautir munu henta okkur betur en aðrar, Spa er sérstaklega spennandi braut fyrir okkar bíl. Uppfærslurnar sem við kynntum til sögunnar á Silverstone brautinni hafa virkað vel og við eigum ögn meira inni,“ sagði Mallya. Formúlu 1 tímabilið heldur áfram eftir sumarfrí á Spa brautinni í Belgíu næstu helgi. Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Hættur að njóta mín í Formúlu 1 Daniil Kvyat viðurkennir að hann hafi hætt að njóta sín í Formúlu 1 eftir stöðulækkun til Toro Rosso. Hann telur að óánægja sín hafi áhrif á frammistöðu sína. 18. ágúst 2016 21:30 Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12. ágúst 2016 20:15 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00 Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00 Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Force India gerir ekki ráð fyrir miklum breytingum í goggunarröð Formúlu 1 liða eftir sumarfrí. Ástæðuna fyrir þessu segir liðsstjórinn Vijay Mallya, vera að liðin einbeiti sér að breytingum næsta árs. Búast má við uppstokkun á næsta ári þegar miklar breytingar eru væntanlegar. Bílarnir verða fljótari og munu hafa meira grip. Liðin eru að sögn Mallya líklega búin með þá þróun sem mun eiga sér stað í ár. Slíkt kæmi sér vel fyrir Force India sem ætlar sér að ná í bestu niðurstöðu sína í keppni bílasmiða í ár. Liðið er sem stendur í fimmta sæti, 15 stigum á eftir Williams í fjórða sæti. „Okkur vegnar vel og við erum að skila góðum niðurstöðum, Spa brautin veitir okkur gott tækifæri til að ílengja stigasöfnun okkar,“ sagði Mallya. „Ég held að öll liðin séu nú farin að einbeita sér að 2017 og goggunarröðin ætti því ekki að taka miklum breytingum. Sumar brautir munu henta okkur betur en aðrar, Spa er sérstaklega spennandi braut fyrir okkar bíl. Uppfærslurnar sem við kynntum til sögunnar á Silverstone brautinni hafa virkað vel og við eigum ögn meira inni,“ sagði Mallya. Formúlu 1 tímabilið heldur áfram eftir sumarfrí á Spa brautinni í Belgíu næstu helgi.
Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Hættur að njóta mín í Formúlu 1 Daniil Kvyat viðurkennir að hann hafi hætt að njóta sín í Formúlu 1 eftir stöðulækkun til Toro Rosso. Hann telur að óánægja sín hafi áhrif á frammistöðu sína. 18. ágúst 2016 21:30 Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12. ágúst 2016 20:15 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00 Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00 Mest lesið Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Kvyat: Hættur að njóta mín í Formúlu 1 Daniil Kvyat viðurkennir að hann hafi hætt að njóta sín í Formúlu 1 eftir stöðulækkun til Toro Rosso. Hann telur að óánægja sín hafi áhrif á frammistöðu sína. 18. ágúst 2016 21:30
Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. 12. ágúst 2016 20:15
Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00
Segir Schumacher bregðast við meðferð Fyrrum stjórnarformaður Ferrari, Luca Cordero de Montezemolo, segir að ökuþórinn fyrrverandi, Michael Schumacher, sé loksins farinn að bregðast við meðferð. 16. ágúst 2016 14:00