Christoph Waltz: „Hræðilega heimsk ákvörðun að yfirgefa ESB“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. júlí 2016 10:07 Vísir/Warner Bros. Óskarsverðlauna hafinn Christoph Waltz er ekki par hrifinn af ákvörðun Breta að slíta sig frá Evrópusambandinu. Hann er þessa daganna að kynna kvikmyndina The Legend of Tarzan og var spurður af breskum blaðamanni Sky hvað honum fyndist um brotthvarf Breta og þá ákvörðun Nigel Farage hjá breska sjálfstæðisflokknum að hætta sem formaður flokksins eftir að hafa verið ötull stuðningsmaður þess að kveðja ESB. „Auðvitað ákvað höfuðrottan að yfirgefa sökkvandi skip,“ sagði Waltz sem er þekktur fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum. „Það var óumflýjanlegt. Þeir reyndu að mála það eins og þetta væri hetjulegt brotthvarf – nei, þetta var hann að viðurkenna ósigur. Hann setti skottið á milli lappanna og flýja skip, eins og rottur gera. Að láta aðra um að þrífa upp skítinn og hverfa á braut til þess að sinna öðrum viðskiptum sem gefa betur. Það sýnir þér fyrirlitlegir þessir menn eru að þeir geta ekki einu sinni staðið með því sem þeir ollu.“ Waltz er þýsk/austurrískur og greinilega mikill stuðningsmaður ESB og segist ekki geta skilið þá hræðilega heimsku ákvörðun að yfirgefa sambandið. Myndband af viðtalinu má sjá hér fyrir neðan.Hér er svo stikla úr nýju Tarzan myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. 10. desember 2015 22:09 Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Ástralska leikkonan er vægast sagt kynþokkafull í nýju auglýsingunni. 30. júní 2016 20:00 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
Óskarsverðlauna hafinn Christoph Waltz er ekki par hrifinn af ákvörðun Breta að slíta sig frá Evrópusambandinu. Hann er þessa daganna að kynna kvikmyndina The Legend of Tarzan og var spurður af breskum blaðamanni Sky hvað honum fyndist um brotthvarf Breta og þá ákvörðun Nigel Farage hjá breska sjálfstæðisflokknum að hætta sem formaður flokksins eftir að hafa verið ötull stuðningsmaður þess að kveðja ESB. „Auðvitað ákvað höfuðrottan að yfirgefa sökkvandi skip,“ sagði Waltz sem er þekktur fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum. „Það var óumflýjanlegt. Þeir reyndu að mála það eins og þetta væri hetjulegt brotthvarf – nei, þetta var hann að viðurkenna ósigur. Hann setti skottið á milli lappanna og flýja skip, eins og rottur gera. Að láta aðra um að þrífa upp skítinn og hverfa á braut til þess að sinna öðrum viðskiptum sem gefa betur. Það sýnir þér fyrirlitlegir þessir menn eru að þeir geta ekki einu sinni staðið með því sem þeir ollu.“ Waltz er þýsk/austurrískur og greinilega mikill stuðningsmaður ESB og segist ekki geta skilið þá hræðilega heimsku ákvörðun að yfirgefa sambandið. Myndband af viðtalinu má sjá hér fyrir neðan.Hér er svo stikla úr nýju Tarzan myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. 10. desember 2015 22:09 Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Ástralska leikkonan er vægast sagt kynþokkafull í nýju auglýsingunni. 30. júní 2016 20:00 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fleiri fréttir Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Sjá meira
Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. 10. desember 2015 22:09
Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Ástralska leikkonan er vægast sagt kynþokkafull í nýju auglýsingunni. 30. júní 2016 20:00
Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21