Prímusmótor-kona í tveimur hlutverkum Stefán Þór Hjartarson skrifar 8. júlí 2016 10:00 Það gengur vel hjá þeim hjónum Jógu og Jóni Gnarr að taka upp Borgarstjórann og segir Jóga allt vinna með þeim. Vísir/Eyþór Ég er „showrunner“ í þáttunum en fékk þetta óvænta hlutverk í hendurnar í gærmorgun. Þetta er uppáhald hjá Jóni; séra Bettý Johnson sem drífur áfram safnaðarstarf aldraðra í hverfinu og er svona prímusmótor-kona. Hún er voða amerísk – með bleikan varalit og krullur, sem er voða skemmtilegt og ólíkt mér.“Hvernig kom það til að þú varst fengin í hlutverkið og er það stórt? „Mér var hent inn í þetta hlutverk, borgarstjórinn er að hrósa mér í ræðu og ég segi ekki orð, engar línur. Þetta er pínulítið hlutverk. Jóni finnst þetta svo geggjað að hann póstaði mynd. Þetta gerði alveg daginn fyrir hann. Honum fannst mjög skemmtilegt að geta hent mér inn á síðustu stundu. Við vorum að leita að einhverri í hlutverkið en það var ekki alveg búið að vera að ganga. Þannig að á síðustu stundu var mér hent í það. Hann fékk þessa snilldarhugmynd um að það væri virkilega gaman að hafa mig í þessu hlutverki.“Eru þetta þín fyrstu spor í leiklistinni? „Ég var að leika sem krakki með Leikfélagi Kópavogs. Ég lék þar og seldi miða og seldi nammi. Mér fannst alltaf gaman að vera í miðjunni á sirkusnum, það er mitt uppáhald. Mér finnst nú skemmtilegra bak við tjöldin – ég er ekki aðalleikkonan.“Er þetta þá ekki gamall draumur að rætast? „Nei“ segir Jóga og hlær, „ég er búin að lifa þennan draum. Ég lifði hann með Leikfélagi Kópavogs og fór svo til New York og fór aðeins í leiklistarskóla þar sem ég bakkaði út úr – allir mínir draumar rætast, þessi er búinn. Bara gaman að taka smá þátt, vera sýnilegur, pínulítið. Í gamla daga var ég mjög sýnileg en í dag er ég búin með það. Ég er búin með þennan pakka.“En hvernig ganga annars tökur hjá ykkur? „Það gengur frábærlega – það er allt "on time", það er allt með okkur. Skemmtilegt samstarfsfólk, frábært handrit og veðrið og stemmingin frábær. Það eina leiðinlega er að fólk hefur verið að missa af fótboltanum, en við höfum verið dugleg að gera hlé. En þetta er algjörlega frábær pródúksjón, við erum búin að hlæja mikið og það verður gaman að deila þessu með fólki. Þetta er svolítið íslenskur veruleiki sem verður fínt að minna á kortér í kosningar.“ Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Ég er „showrunner“ í þáttunum en fékk þetta óvænta hlutverk í hendurnar í gærmorgun. Þetta er uppáhald hjá Jóni; séra Bettý Johnson sem drífur áfram safnaðarstarf aldraðra í hverfinu og er svona prímusmótor-kona. Hún er voða amerísk – með bleikan varalit og krullur, sem er voða skemmtilegt og ólíkt mér.“Hvernig kom það til að þú varst fengin í hlutverkið og er það stórt? „Mér var hent inn í þetta hlutverk, borgarstjórinn er að hrósa mér í ræðu og ég segi ekki orð, engar línur. Þetta er pínulítið hlutverk. Jóni finnst þetta svo geggjað að hann póstaði mynd. Þetta gerði alveg daginn fyrir hann. Honum fannst mjög skemmtilegt að geta hent mér inn á síðustu stundu. Við vorum að leita að einhverri í hlutverkið en það var ekki alveg búið að vera að ganga. Þannig að á síðustu stundu var mér hent í það. Hann fékk þessa snilldarhugmynd um að það væri virkilega gaman að hafa mig í þessu hlutverki.“Eru þetta þín fyrstu spor í leiklistinni? „Ég var að leika sem krakki með Leikfélagi Kópavogs. Ég lék þar og seldi miða og seldi nammi. Mér fannst alltaf gaman að vera í miðjunni á sirkusnum, það er mitt uppáhald. Mér finnst nú skemmtilegra bak við tjöldin – ég er ekki aðalleikkonan.“Er þetta þá ekki gamall draumur að rætast? „Nei“ segir Jóga og hlær, „ég er búin að lifa þennan draum. Ég lifði hann með Leikfélagi Kópavogs og fór svo til New York og fór aðeins í leiklistarskóla þar sem ég bakkaði út úr – allir mínir draumar rætast, þessi er búinn. Bara gaman að taka smá þátt, vera sýnilegur, pínulítið. Í gamla daga var ég mjög sýnileg en í dag er ég búin með það. Ég er búin með þennan pakka.“En hvernig ganga annars tökur hjá ykkur? „Það gengur frábærlega – það er allt "on time", það er allt með okkur. Skemmtilegt samstarfsfólk, frábært handrit og veðrið og stemmingin frábær. Það eina leiðinlega er að fólk hefur verið að missa af fótboltanum, en við höfum verið dugleg að gera hlé. En þetta er algjörlega frábær pródúksjón, við erum búin að hlæja mikið og það verður gaman að deila þessu með fólki. Þetta er svolítið íslenskur veruleiki sem verður fínt að minna á kortér í kosningar.“
Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira