Arrivabene: Það væri bilun að einblína á 2017 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júní 2016 19:45 Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari er ekki tilbúinn að leggja árar í bát. Vísir/Getty Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. Mörg stærri liðanna eru farin að horfa töluvert til næsta árs. Miklar breytingar verða gerðar á yfirbyggingu bílanna. Hönnuðir liðanna hafa því í nógu að snúast. Arrivabene segir það bilun að einblína á komandi ár og hætta að þróa bílinn sem nú er í notkun. „Staðan er sú að það er bil upp í Mercedes en við erum ekki svo langt frá þeim,“ sagði Arrivabene. „Það er bilun að einblína á næsta ár, við þurfum að halda einbeitingu á þessu tímabili. Við erum enn að vinna í okkar veikleikum. Við munum halda því áfram,“ bætti Arrivabene við. Ein unnin keppni gæti að mati liðsstjórans komið Ferrari í harða baráttu við Mercedes um heimsmeistarakeppni bílasmiða. Hann hefur trú á því að barátta Nico Rosberg og Lewis Hamilton, ökumanna Mercedes gæti verið til góða fyrir Ferrari. „Við verðum að treysta á að Rosberg og Hamilton taki nokkur stig hvor af öðrum. Annars verður baráttan erfið. Heimsmeistaramótið er langt og við höfum átt nokkra slæma daga. Ef lukkan snýst okkur í hag er stutt á toppinn. Við verðum að trúa því að það sé að gerast,“ hélt Arrivabene. „Það væri í fínu lagi mín vegna að verða meistarar með því að vinna eina keppni. Það yrði eins og Keke Rosberg [faðir Nico] gerði [árið 1982],“ sagði Arrivabene að lokum. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Biðin í Bakú Nico Rosberg á Mercedes vann fyrsta Formúlu 1 kappaksturinn sögunnar sem fram fór í Bakú. Hann hefur nú 24 stiga forskot á Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna. 23. júní 2016 16:00 Nico Rosberg vann í Bakú Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 19. júní 2016 14:24 Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. Mörg stærri liðanna eru farin að horfa töluvert til næsta árs. Miklar breytingar verða gerðar á yfirbyggingu bílanna. Hönnuðir liðanna hafa því í nógu að snúast. Arrivabene segir það bilun að einblína á komandi ár og hætta að þróa bílinn sem nú er í notkun. „Staðan er sú að það er bil upp í Mercedes en við erum ekki svo langt frá þeim,“ sagði Arrivabene. „Það er bilun að einblína á næsta ár, við þurfum að halda einbeitingu á þessu tímabili. Við erum enn að vinna í okkar veikleikum. Við munum halda því áfram,“ bætti Arrivabene við. Ein unnin keppni gæti að mati liðsstjórans komið Ferrari í harða baráttu við Mercedes um heimsmeistarakeppni bílasmiða. Hann hefur trú á því að barátta Nico Rosberg og Lewis Hamilton, ökumanna Mercedes gæti verið til góða fyrir Ferrari. „Við verðum að treysta á að Rosberg og Hamilton taki nokkur stig hvor af öðrum. Annars verður baráttan erfið. Heimsmeistaramótið er langt og við höfum átt nokkra slæma daga. Ef lukkan snýst okkur í hag er stutt á toppinn. Við verðum að trúa því að það sé að gerast,“ hélt Arrivabene. „Það væri í fínu lagi mín vegna að verða meistarar með því að vinna eina keppni. Það yrði eins og Keke Rosberg [faðir Nico] gerði [árið 1982],“ sagði Arrivabene að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Biðin í Bakú Nico Rosberg á Mercedes vann fyrsta Formúlu 1 kappaksturinn sögunnar sem fram fór í Bakú. Hann hefur nú 24 stiga forskot á Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna. 23. júní 2016 16:00 Nico Rosberg vann í Bakú Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 19. júní 2016 14:24 Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bílskúrinn: Biðin í Bakú Nico Rosberg á Mercedes vann fyrsta Formúlu 1 kappaksturinn sögunnar sem fram fór í Bakú. Hann hefur nú 24 stiga forskot á Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna. 23. júní 2016 16:00
Nico Rosberg vann í Bakú Nico Rosberg á Mercedes var aldrei ógnað hann ræsti fremstur og hélt forystunni til loka. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji. 19. júní 2016 14:24
Rosberg: Ég og bíllinn vorum eitt í dag Nico Rosberg vann fyrsta Bakú-kappakstur sögunnar í dag. Hann sigldi auðan sjó frá upphafi eftir að hafa ræst af ráspól. Hann átti einnig hraðasta hring keppninnar. Hann náði þrennunni. 19. júní 2016 23:00
Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00