Tina Dickow: Smitast af íslenska þjóðarstoltinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. júní 2016 10:34 Tina DIckow með Fréttablað dagsins. Vísir/Helgi Jónsson Danska poppstjarnan Tina Dickow deildi á Fésbókarsíðu sinni í morgun stoltræðu um íslenska fótboltalandsliðið. Tina er fræg í Danmörku og víðar en hún býr hér á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og barni. Þar sem hún er ekki eins þekkt hér fær hún eflaust þann frið sem hún þráir á götum úti. Í færslu sinni grínast Tina með hvernig það megi vera að 320 þúsund manna samfélag sé að ná svona langt á EM í fótbolta. „Ef maður fjarlægir konur frá 320 þúsund manna samfélagi, svo alla menn undir 18 ára og yfir 35 ára, fjarlægir þá sem eru í yfirvigt, blinda, einfættir, bankamenn sem sitja í fangelsi eftir hrunið, sjómenn (þar sem þeir eru allir að fiska núna), unglingalandsliðið, nuddara og þjálfarana þá eru BARA 23 menn eftir. Þeir standa sig fjandi vel þessir 23 menn!,“ segir Tina á Fésbókar síðu sinni.Helgi jafnar sig eftir hjartaaðgerð Meðfylgjandi er mynd þar sem hún heldur á Fréttablaðinu í morgun sem skartaði í fyrsta skiptið forsíðumynd á báðum hliðum. Það er ljóst að danska poppstjarnan er að smitast af íslenska þjóðarstoltinu. Tina er gift Helga Hrafni Jónssyni en þau hafa verið samstarfsmenn í tónlistinni til margra ára. Saman búa þau á Seltjarnarnesi en Helgi gekkst nýverið undir bráðahjartaaðgerð sem hann jafnar sig nú á. „Það er frábært að sjá áhuga umheimsins og ekki síst Danmerkur á íslenska liðinu. Kannski ekki besta sjónvarpið eftir hjartaaðgerð en við njótum hverrar sekúndu og búumst við að slá út Frakkland á sunnudag!“. Tina Dickow kemur fram á Bræðslunni í ár sem fer fram á Borgarfirði Eystri um miðjan næsta mánuð.Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Someone You Love. Tengdar fréttir Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30 Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00 Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Danska poppstjarnan Tina Dickow deildi á Fésbókarsíðu sinni í morgun stoltræðu um íslenska fótboltalandsliðið. Tina er fræg í Danmörku og víðar en hún býr hér á Íslandi ásamt eiginmanni sínum og barni. Þar sem hún er ekki eins þekkt hér fær hún eflaust þann frið sem hún þráir á götum úti. Í færslu sinni grínast Tina með hvernig það megi vera að 320 þúsund manna samfélag sé að ná svona langt á EM í fótbolta. „Ef maður fjarlægir konur frá 320 þúsund manna samfélagi, svo alla menn undir 18 ára og yfir 35 ára, fjarlægir þá sem eru í yfirvigt, blinda, einfættir, bankamenn sem sitja í fangelsi eftir hrunið, sjómenn (þar sem þeir eru allir að fiska núna), unglingalandsliðið, nuddara og þjálfarana þá eru BARA 23 menn eftir. Þeir standa sig fjandi vel þessir 23 menn!,“ segir Tina á Fésbókar síðu sinni.Helgi jafnar sig eftir hjartaaðgerð Meðfylgjandi er mynd þar sem hún heldur á Fréttablaðinu í morgun sem skartaði í fyrsta skiptið forsíðumynd á báðum hliðum. Það er ljóst að danska poppstjarnan er að smitast af íslenska þjóðarstoltinu. Tina er gift Helga Hrafni Jónssyni en þau hafa verið samstarfsmenn í tónlistinni til margra ára. Saman búa þau á Seltjarnarnesi en Helgi gekkst nýverið undir bráðahjartaaðgerð sem hann jafnar sig nú á. „Það er frábært að sjá áhuga umheimsins og ekki síst Danmerkur á íslenska liðinu. Kannski ekki besta sjónvarpið eftir hjartaaðgerð en við njótum hverrar sekúndu og búumst við að slá út Frakkland á sunnudag!“. Tina Dickow kemur fram á Bræðslunni í ár sem fer fram á Borgarfirði Eystri um miðjan næsta mánuð.Hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Someone You Love.
Tengdar fréttir Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30 Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00 Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Miðasalan á Bræðsluna hefst á morgun Miðasala á Bræðsluna hefst á morgnu klukkan kl. 10:00 á www.braedslan.is og á www.tix.is. Bræðslutónleikarnir fara svo fram laugardaginn 23. júlí. Mjög takmarkaður fjöldi miða er í boði og þeim verður ekki fjölgað. 14. mars 2016 12:30
Dönsk stórstjarna með tónleika í Iðnó Tina Dickow tónlistarkona heldur sína fyrstu tónleika í Íslandi í maí ásamt Helga Hrafni Jónssyni. 2. apríl 2014 10:00
Helgi Hrafn Bæjarlistamaður Seltjarnarness Helgi Hrafn Jónsson tónlistarmaður var í dag útnefndur Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015. Hann ánafnar verðlaunafénu til Tónlistarskóla Seltjarnarness. 13. febrúar 2015 18:48