Carlos Sainz hjá Toro Rosso út 2017 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. júní 2016 22:15 Carlos Sainz í evrópska kappakstrinum. Vísir/Getty Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. Red Bull valdi að færa fyrrum liðsfélaga Sainz, Max Verstappen upp til móðurliðsins, Red Bull. Daniil Kvyat var færður aftur til dótturliðsins, Toro Rosso til að búa til pláss fyrir ungstirnið Verstappen hjá Red Bull. Sainz hefur ekið vel í keppnum ársins, hann hefur verið óheppinn með bilanir en er sem stendur í 14. sæti heimsmeistarakeppni ökumanna með 18 stig, á pari við Fernando Alonso samlanda sinn og fyrrum heimsmeistara. Alonso var mikil fyrirmynd Sainz á yngri árum. „Já við ákváðum að nýta okkur ákvæði í samningi Sainz til að tryggja að hann verði innan Red Bull fjölskyldunnar næstu 12 mánuði,“ sagði Horner. „Eins og allir ökumenn Red Bull fjölskyldunnar er hann á mála hjá okkur og við veljum svo hvar hann keyrir. Hann er auðvitað núna hjá Toro Rosso og hann verður þar á næsta ári,“ bætti Horner við. Horner sagði að frestur til að nýta framlengingarákvæðið hefði verið út árið en liðið hafi viljað veita Sainz hugarró. Eins hefur líklega vakað fyrir Red Bull að halda í ökumanninn sem er ungur og efnilegur. „Ég tel hann enn vera að þróast sem ökumann. Það er hægt að sjá á honum að hann er að fóta sig betur. Auk þess er enginn augljóslega farinn að þrýsta á að stela af honum sætinu,“ sagði Horner að lokum. Austurríski kappaksturinn fer fram um helgina á Red Bull brautinni.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Carlos Sainz. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Biðin í Bakú Nico Rosberg á Mercedes vann fyrsta Formúlu 1 kappaksturinn sögunnar sem fram fór í Bakú. Hann hefur nú 24 stiga forskot á Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna. 23. júní 2016 16:00 Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30 Arrivabene: Það væri bilun að einblína á 2017 Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. 25. júní 2016 19:45 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso verður áfram hjá liðinu samkvæmt Christian Horner, liðsstjóra Red Bull, sem er móðurlið Toro Rosso. Red Bull valdi að færa fyrrum liðsfélaga Sainz, Max Verstappen upp til móðurliðsins, Red Bull. Daniil Kvyat var færður aftur til dótturliðsins, Toro Rosso til að búa til pláss fyrir ungstirnið Verstappen hjá Red Bull. Sainz hefur ekið vel í keppnum ársins, hann hefur verið óheppinn með bilanir en er sem stendur í 14. sæti heimsmeistarakeppni ökumanna með 18 stig, á pari við Fernando Alonso samlanda sinn og fyrrum heimsmeistara. Alonso var mikil fyrirmynd Sainz á yngri árum. „Já við ákváðum að nýta okkur ákvæði í samningi Sainz til að tryggja að hann verði innan Red Bull fjölskyldunnar næstu 12 mánuði,“ sagði Horner. „Eins og allir ökumenn Red Bull fjölskyldunnar er hann á mála hjá okkur og við veljum svo hvar hann keyrir. Hann er auðvitað núna hjá Toro Rosso og hann verður þar á næsta ári,“ bætti Horner við. Horner sagði að frestur til að nýta framlengingarákvæðið hefði verið út árið en liðið hafi viljað veita Sainz hugarró. Eins hefur líklega vakað fyrir Red Bull að halda í ökumanninn sem er ungur og efnilegur. „Ég tel hann enn vera að þróast sem ökumann. Það er hægt að sjá á honum að hann er að fóta sig betur. Auk þess er enginn augljóslega farinn að þrýsta á að stela af honum sætinu,“ sagði Horner að lokum. Austurríski kappaksturinn fer fram um helgina á Red Bull brautinni.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Carlos Sainz.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Biðin í Bakú Nico Rosberg á Mercedes vann fyrsta Formúlu 1 kappaksturinn sögunnar sem fram fór í Bakú. Hann hefur nú 24 stiga forskot á Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna. 23. júní 2016 16:00 Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30 Arrivabene: Það væri bilun að einblína á 2017 Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. 25. júní 2016 19:45 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bílskúrinn: Biðin í Bakú Nico Rosberg á Mercedes vann fyrsta Formúlu 1 kappaksturinn sögunnar sem fram fór í Bakú. Hann hefur nú 24 stiga forskot á Lewis Hamilton á toppi heimsmeistarakeppni ökumanna. 23. júní 2016 16:00
Rosberg: Ég verð hjá Mercedes í mörg ár í viðbót Nico Rosberg hefur slökkt á umræðunni um að hann vilji fara frá Mercedes liðinu. Stirð samskipti við liðsfélaga sinn og gríðarlegur launamunur voru taldar ástæður þess að hann vildi fara. Svo virðist ekki vera. 26. júní 2016 20:30
Arrivabene: Það væri bilun að einblína á 2017 Ferrari liðið þarf að halda athyglinni á yfirstandandi tímabili en ekki horfa eingöngu á 2017 samkvæmt Maurizio Arrivabene liðsstjóra Ferrari. Bilið í Mercedes er 81 stig. 25. júní 2016 19:45