Er kúkur í Sundlaug Kópavogs? Lárus Jón Guðmundsson skrifar 16. júní 2016 07:00 Sundlaug Kópavogs er ein besta laug höfuðborgarsvæðisins. Hún er 50 metra löng, undir beru og frísku lofti, aðstaða til fyrirmyndar og starfsfólk greiðvikið og viðmótsþýtt. Undanfarin ár hefur viðskiptavinum staðið til boða árskort á hagstæðu verði sem innifelur aðgang að lauginni og líkamsrækt í kjallara laugarinnar. Þá aðstöðu alla hef ég og hundruð annarra laugargesta nýtt til ánægju og heilsubótar þar til 31. maí. Samkvæmt tilkynningu í anddyri laugarinnar hefur samningi við Gym ehf, sem sá um líkamsræktaraðstöðu Sundlaugar Kópavogs, verið rift og þeim gert að fjarlægja öll tæki og tól án tafar. Handhöfum árskorta Sundhallar Kópavogs er boðið að fara í svokallað Sporthús, annars staðar í Kópavogi, til líkamsræktar og þar ku ekki vera nein sundlaug. Í samræðum við starfsfólk kom fram að það sé einnig alls óvíst að korthafar geti áfram fengið aðgang að sundlauginni. Það sem eftir lifir gildistíma útgefinna korta er því í raun tapað fé korthafa. Það gerast kaup á eyrum landsins alla daga árið um kring og ekkert við það að athuga. Stundum þarf að endurnýja húsnæði og sinna viðhaldi og það er heldur ekkert við það að athuga. Það sem er athugavert við þessi eyrarviðskipti öll er að laugargestir með gild árskort sitja eftir með skarðan hlut. Við erum rekin upp úr eins og eitthvað hafi fundist á floti í lauginni. Mitt árskort gildir til septemberloka 2016. Nú „býðst“ mér að fara í Sporthúsið í hinum enda Kópavogs til líkamsræktar og hef enga möguleika á laugarferð. Ég set „býðst“ innan gæsalappa því í raun eru þetta afarkostir, taktu þennan kost eða tapaðu peningum þínum ella. Þetta er ekki hvorki Sundlaug Kópavogs né Gym ehf til sóma. Sem tryggur og ánægður viðskiptavinur Sundlaugar Kópavogs fram að þessu geri ég kröfu um að Sundlaug Kópavogs bjóði korthöfum að velja einn eftirfarandi valkosta:Að fá andvirði eftirstandandi gildistíma útgefinna árskorta endurgreitt.Að eftirstandandi gildistími árskorts gangi upp í nýtt árskort að laug og líkamsrækt þegar líkamsræktaraðstaðan opnar í haust (með nýjum rekstraraðila).Að andvirði eftirstandandi gildistíma árskorts gangi upp í árskort að lauginni. Að lokum skora ég á forstöðumenn Sundlaugar Kópavogs að falla ekki í þá gryfju að vísa allri ábyrgð á „undirverktaka“, ég keypti mitt árskort af Sundlaug Kópavogs og stunda mína líkamsrækt í Sundlaug Kópavogs og mæti í Sundlaug Kópavogs á morgnana. Því vil ég að Sundlaug Kópavogs leysi þetta mál í sátt við trygga viðskiptavini sína. Og til marks um hvað mér er hlýtt til Sundlaugar Kópavogs kemur heiti hennar alls 13 sinnum fyrir í þessari grein! Það kann að vera gott að búa í Kópavogi en að óbreyttu er vont að eiga viðskipti í Kópavogi, sérstaklega ef maður skiptir við Sundlaug Kópavogs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er félagsfælnifaraldur í uppsiglingu? Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Sjá meira
Sundlaug Kópavogs er ein besta laug höfuðborgarsvæðisins. Hún er 50 metra löng, undir beru og frísku lofti, aðstaða til fyrirmyndar og starfsfólk greiðvikið og viðmótsþýtt. Undanfarin ár hefur viðskiptavinum staðið til boða árskort á hagstæðu verði sem innifelur aðgang að lauginni og líkamsrækt í kjallara laugarinnar. Þá aðstöðu alla hef ég og hundruð annarra laugargesta nýtt til ánægju og heilsubótar þar til 31. maí. Samkvæmt tilkynningu í anddyri laugarinnar hefur samningi við Gym ehf, sem sá um líkamsræktaraðstöðu Sundlaugar Kópavogs, verið rift og þeim gert að fjarlægja öll tæki og tól án tafar. Handhöfum árskorta Sundhallar Kópavogs er boðið að fara í svokallað Sporthús, annars staðar í Kópavogi, til líkamsræktar og þar ku ekki vera nein sundlaug. Í samræðum við starfsfólk kom fram að það sé einnig alls óvíst að korthafar geti áfram fengið aðgang að sundlauginni. Það sem eftir lifir gildistíma útgefinna korta er því í raun tapað fé korthafa. Það gerast kaup á eyrum landsins alla daga árið um kring og ekkert við það að athuga. Stundum þarf að endurnýja húsnæði og sinna viðhaldi og það er heldur ekkert við það að athuga. Það sem er athugavert við þessi eyrarviðskipti öll er að laugargestir með gild árskort sitja eftir með skarðan hlut. Við erum rekin upp úr eins og eitthvað hafi fundist á floti í lauginni. Mitt árskort gildir til septemberloka 2016. Nú „býðst“ mér að fara í Sporthúsið í hinum enda Kópavogs til líkamsræktar og hef enga möguleika á laugarferð. Ég set „býðst“ innan gæsalappa því í raun eru þetta afarkostir, taktu þennan kost eða tapaðu peningum þínum ella. Þetta er ekki hvorki Sundlaug Kópavogs né Gym ehf til sóma. Sem tryggur og ánægður viðskiptavinur Sundlaugar Kópavogs fram að þessu geri ég kröfu um að Sundlaug Kópavogs bjóði korthöfum að velja einn eftirfarandi valkosta:Að fá andvirði eftirstandandi gildistíma útgefinna árskorta endurgreitt.Að eftirstandandi gildistími árskorts gangi upp í nýtt árskort að laug og líkamsrækt þegar líkamsræktaraðstaðan opnar í haust (með nýjum rekstraraðila).Að andvirði eftirstandandi gildistíma árskorts gangi upp í árskort að lauginni. Að lokum skora ég á forstöðumenn Sundlaugar Kópavogs að falla ekki í þá gryfju að vísa allri ábyrgð á „undirverktaka“, ég keypti mitt árskort af Sundlaug Kópavogs og stunda mína líkamsrækt í Sundlaug Kópavogs og mæti í Sundlaug Kópavogs á morgnana. Því vil ég að Sundlaug Kópavogs leysi þetta mál í sátt við trygga viðskiptavini sína. Og til marks um hvað mér er hlýtt til Sundlaugar Kópavogs kemur heiti hennar alls 13 sinnum fyrir í þessari grein! Það kann að vera gott að búa í Kópavogi en að óbreyttu er vont að eiga viðskipti í Kópavogi, sérstaklega ef maður skiptir við Sundlaug Kópavogs.
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun