Þakkir eftir flugslys Ólafur Ólafsson skrifar 3. júní 2016 07:00 Það var merkileg lífsreynsla að fylgjast með því öfluga kerfi sem fór í gang á bráðadeild Landspítalans þegar ég og félagar mínir vorum fluttir þangað eftir flugslys á dögunum. Hópur lækna og hjúkrunarfólks beið okkar á bráðadeildinni og hófst handa um leið og við vorum færðir úr þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flutti okkur af slysstað. Teymið skoðaði og greindi áverka hjá hverjum og einum á fumlausan hátt. Verkefnum var forgangsraðað, við teknir til rannsóknar, ástand okkar greint og við sendir í myndatökur, skanna eða aðrar þær rannsóknir sem nauðsynlegar voru. Fagmennskan leyndi sé ekki, vinnubrögðin og viðmótið voru í senn róandi og traustvekjandi. Við vorum sannarlega í góðum höndum, það fundum við strax. Allur fyrirtækjarekstur byggir á góðu starfsfólki, forgangsröðun verkefna og skilvirkum verkferlum. Ferlafræðina þekki ég vel af minni eigin reynslu af rekstri fyrirtækja minna. Verklagið á bráðavaktinni var til fyrirmyndar, hver einasti starfsmaður vissi hvert hans hlutverk var og vinnuferlarnir voru hnökralausir. Hvernig allir þessir þættir unnu saman þennan eftirmiðdag gerðu mig agndofa. Fagmennskan á Landspítalanum er ekki bundin við bráðadeildina, lega á mismunandi deildum sjúkrahússins sannfærði mig um það. Aðbúnaðurinn og vinnubrögðin voru alls staðar til mikillar fyrirmyndar og starfsfólk Landspítalans bæði faglegt og sérlega alúðlegt. Það er ómetanlegt að hafa aðgang að fagfólki sem bregst við af jafn mikilli festu og öryggi þegar hér verða óhöpp eða alvarleg slys. Við fundum fyrir fagmennsku viðbragðsaðila allt frá því við kölluðum á hjálp á slysstað. Af stað fór umfangsmikið útkall meðal björgunarsveita og tugir sjálfboðaliða stóðu upp frá sínum daglegu verkum tilbúnir til leitar og björgunar. Sjúkrabílar og lögregla héldu í átt að slysstað og þyrla Landhelgisgæslunnar fór í loftið. Ég vil þakka öllum sem brugðust við þennan sunnudag í maí, ekki síst læknum og hjúkrunarfólki Landspítalans. Sitt sýnist hverjum um flugferðina, en sú umræða má samt ekki skyggja á það sem við getum sameinast um og verið þakklát fyrir; að búa við öryggi sem felst í heilbrigðisstarfsfólki á heimsmælikvarða. Takk fyrir mig.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. júní. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Það var merkileg lífsreynsla að fylgjast með því öfluga kerfi sem fór í gang á bráðadeild Landspítalans þegar ég og félagar mínir vorum fluttir þangað eftir flugslys á dögunum. Hópur lækna og hjúkrunarfólks beið okkar á bráðadeildinni og hófst handa um leið og við vorum færðir úr þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flutti okkur af slysstað. Teymið skoðaði og greindi áverka hjá hverjum og einum á fumlausan hátt. Verkefnum var forgangsraðað, við teknir til rannsóknar, ástand okkar greint og við sendir í myndatökur, skanna eða aðrar þær rannsóknir sem nauðsynlegar voru. Fagmennskan leyndi sé ekki, vinnubrögðin og viðmótið voru í senn róandi og traustvekjandi. Við vorum sannarlega í góðum höndum, það fundum við strax. Allur fyrirtækjarekstur byggir á góðu starfsfólki, forgangsröðun verkefna og skilvirkum verkferlum. Ferlafræðina þekki ég vel af minni eigin reynslu af rekstri fyrirtækja minna. Verklagið á bráðavaktinni var til fyrirmyndar, hver einasti starfsmaður vissi hvert hans hlutverk var og vinnuferlarnir voru hnökralausir. Hvernig allir þessir þættir unnu saman þennan eftirmiðdag gerðu mig agndofa. Fagmennskan á Landspítalanum er ekki bundin við bráðadeildina, lega á mismunandi deildum sjúkrahússins sannfærði mig um það. Aðbúnaðurinn og vinnubrögðin voru alls staðar til mikillar fyrirmyndar og starfsfólk Landspítalans bæði faglegt og sérlega alúðlegt. Það er ómetanlegt að hafa aðgang að fagfólki sem bregst við af jafn mikilli festu og öryggi þegar hér verða óhöpp eða alvarleg slys. Við fundum fyrir fagmennsku viðbragðsaðila allt frá því við kölluðum á hjálp á slysstað. Af stað fór umfangsmikið útkall meðal björgunarsveita og tugir sjálfboðaliða stóðu upp frá sínum daglegu verkum tilbúnir til leitar og björgunar. Sjúkrabílar og lögregla héldu í átt að slysstað og þyrla Landhelgisgæslunnar fór í loftið. Ég vil þakka öllum sem brugðust við þennan sunnudag í maí, ekki síst læknum og hjúkrunarfólki Landspítalans. Sitt sýnist hverjum um flugferðina, en sú umræða má samt ekki skyggja á það sem við getum sameinast um og verið þakklát fyrir; að búa við öryggi sem felst í heilbrigðisstarfsfólki á heimsmælikvarða. Takk fyrir mig.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 3. júní.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun