Bíll ársins í station útgáfu Finnur Thorlacius skrifar 3. júní 2016 09:48 Opel Astra Sports Tourer. Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið á fætur öðru og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði. Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslur af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn, 4.júní, munum við frumsýna station útgáfuna, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin er líka virkilega spennandi kostur.“ Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00. Allir velkomnir. Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent
Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið á fætur öðru og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði. Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslur af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn, 4.júní, munum við frumsýna station útgáfuna, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin er líka virkilega spennandi kostur.“ Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00. Allir velkomnir.
Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent