Við eigum kindurnar! Guðmundur Edgarsson skrifar 6. júní 2016 00:00 Framtaksmaður í þorpi nokkru hefur fjárbúskap. Hann segir upp góðri vinnu, aflar sér nauðsynlegrar þekkingar og færni, tekur lán og fjárfestir í jörð og býli auk sauðfjárkvóta. Gangi vel, nýtur hann ábatans; fari miður, stendur hann uppi atvinnulaus og stórskuldugur. Fyrstu búskaparárin ganga erfiðlega og bóndanum verða á ýmis mistök. Síðan rofar til. Nýir búskaparhættir eru þróaðir, nýrra markaða er aflað og umsvifin aukast stig af stigi. Er nú svo komið að atvinnusköpun og skatttekjur þorpsins af rekstri býlisins og tengdri þjónustu eru meiri en af nokkurri annarri starfsemi. Efnahagsleg framtíð þorpsins er björt.Sauðfé er auðlind En þá rís upp hópur fólks í þorpinu sem krefst beinnar hlutdeildar í ágóðanum. „Við eigum jú öll kindurnar,“ segir fólkið og bendir á að sauðfé sé auðlind og því sameign þorpsbúa. Bóndinn mótmælir enda hefur hann greitt fullt verð fyrir jörðina og kvótann sem og alla skatta af tekjum og arði. Engu að síður telja þorpsbúar að býlið taki til sín óeðlilega stóra sneið af kökunni. Bóndinn bendir þá á að hann hafi ekki tekið eitt né neitt, einungis aflað og lagt til – stækkað kökuna, ekki minnkað.Sátta leitað Þar sem bóndinn vill ekki standa í langvarandi deilum við þorpsbúa leggur hann til tvennt. Annars vegar að þorpsbúar segi upp vinnunni, læri til bústarfa, veðsetji eignir sínar og fjárfesti í jörð og kvóta, byggi upp viðskiptasambönd og læri að lifa við stöðuga óvissu. Hins vegar að hvert heimili fái kind að gjöf frá bóndanum gegn því að hann verði eftirleiðis látinn í friði. Því miður fá tillögurnar tvær ekki hljómgrunn. Fyrri tillagan felur í sér of mikla röskun og áhættu. Viðbrögð þorpsbúa við hinni síðari eru lítt skárri því spurt er: „En hvað eigum við svo að gera við allar þessar kindur?“ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Framtaksmaður í þorpi nokkru hefur fjárbúskap. Hann segir upp góðri vinnu, aflar sér nauðsynlegrar þekkingar og færni, tekur lán og fjárfestir í jörð og býli auk sauðfjárkvóta. Gangi vel, nýtur hann ábatans; fari miður, stendur hann uppi atvinnulaus og stórskuldugur. Fyrstu búskaparárin ganga erfiðlega og bóndanum verða á ýmis mistök. Síðan rofar til. Nýir búskaparhættir eru þróaðir, nýrra markaða er aflað og umsvifin aukast stig af stigi. Er nú svo komið að atvinnusköpun og skatttekjur þorpsins af rekstri býlisins og tengdri þjónustu eru meiri en af nokkurri annarri starfsemi. Efnahagsleg framtíð þorpsins er björt.Sauðfé er auðlind En þá rís upp hópur fólks í þorpinu sem krefst beinnar hlutdeildar í ágóðanum. „Við eigum jú öll kindurnar,“ segir fólkið og bendir á að sauðfé sé auðlind og því sameign þorpsbúa. Bóndinn mótmælir enda hefur hann greitt fullt verð fyrir jörðina og kvótann sem og alla skatta af tekjum og arði. Engu að síður telja þorpsbúar að býlið taki til sín óeðlilega stóra sneið af kökunni. Bóndinn bendir þá á að hann hafi ekki tekið eitt né neitt, einungis aflað og lagt til – stækkað kökuna, ekki minnkað.Sátta leitað Þar sem bóndinn vill ekki standa í langvarandi deilum við þorpsbúa leggur hann til tvennt. Annars vegar að þorpsbúar segi upp vinnunni, læri til bústarfa, veðsetji eignir sínar og fjárfesti í jörð og kvóta, byggi upp viðskiptasambönd og læri að lifa við stöðuga óvissu. Hins vegar að hvert heimili fái kind að gjöf frá bóndanum gegn því að hann verði eftirleiðis látinn í friði. Því miður fá tillögurnar tvær ekki hljómgrunn. Fyrri tillagan felur í sér of mikla röskun og áhættu. Viðbrögð þorpsbúa við hinni síðari eru lítt skárri því spurt er: „En hvað eigum við svo að gera við allar þessar kindur?“
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun