Google stefnir á að útrýma lykilorðum Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. maí 2016 18:46 Ný tækni Google gæti orðið til þess að lykilorð verði úr sögunni. Vísir/Getty Tæknideild Google þróar þessa dagana nýja tækni sem gæti orðið til þess að aðgangsorð verði úr sögunni. Talsmenn fyrirtækisins segja að verið sé að vinna með stórum fjármálastofnunum til þess að gera þetta að veruleika. Tæknin heitir Trust API og notar mismunandi skynjara farsímans þíns til þess að skera úr um hvort það sért raunverulega þú sem ert að nota hann. Talað er meðal annars um raddskynjun, fingrafaraskanna og hvernig þú hreyfir þig en því er haldið fram að hreyfiskynjarar í símum séu orðnir það næmir að þeir geti mælt út frá göngulagi hvort réttur eigandi sé með símann eður ei. Sú tækni gæti til dæmis orðið til þess í framtíðinni að síminn þinn læsist nemi síminn of ólíkt göngulag en hann er vanur. Talað er um að bankar og aðrar stofnanir sem stóla á aðgangsorð fyrir auðkenni gæti verið byrjuð að tileinka sér þessa nýju tækni í lok árs. Tækni Tengdar fréttir Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tæknideild Google þróar þessa dagana nýja tækni sem gæti orðið til þess að aðgangsorð verði úr sögunni. Talsmenn fyrirtækisins segja að verið sé að vinna með stórum fjármálastofnunum til þess að gera þetta að veruleika. Tæknin heitir Trust API og notar mismunandi skynjara farsímans þíns til þess að skera úr um hvort það sért raunverulega þú sem ert að nota hann. Talað er meðal annars um raddskynjun, fingrafaraskanna og hvernig þú hreyfir þig en því er haldið fram að hreyfiskynjarar í símum séu orðnir það næmir að þeir geti mælt út frá göngulagi hvort réttur eigandi sé með símann eður ei. Sú tækni gæti til dæmis orðið til þess í framtíðinni að síminn þinn læsist nemi síminn of ólíkt göngulag en hann er vanur. Talað er um að bankar og aðrar stofnanir sem stóla á aðgangsorð fyrir auðkenni gæti verið byrjuð að tileinka sér þessa nýju tækni í lok árs.
Tækni Tengdar fréttir Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25