Tilkynningum um eineltismál á vinnustöðum fjölgar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 16. maí 2016 18:30 vísir/getty Ríflega tvö hundruð alvarleg eineltismál hafa verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins á rúmum áratug. Yfirlæknir segir málunum hafa farið fjölgandi, hvert mál snerti oft tugi starfsmanna og þolendurnir hrökklist oft úr starfi þar sem sumir þeirra hafa misst heilsuna. Vinnueftirlitið hefur frá árinu 2004 skráð sérstaklega tilkynningar um einelti á vinnustöðum sem borist hafa eftirlitinu. Málin sem tilkynnt eru til Vinnueftirlitsins eru alvarleg eineltismál en í sumum tilfellum hefur eineltið staðið yfir í mörg ár. „Frá árinu 2004 eru þetta liðlega 200 mál sem eru búin að koma inn til okkar. Hvert mál, þó að málið fjalli yfirleitt um einn tiltekin einstakling, þá snertir þetta jafnvel mjög marga á hverjum á vinnustað. Þannig að þetta eru kannski tugir manna á hverjum vinnustað sem geta verið undir áhrif af þessu eineltismáli. Þetta eru þessi mál sem eru hvað verst, “segir Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins. Kristinn segir einelti oft hafa mikil áhrif á þolendur. „Þessi mál eru grafalvarleg. Þannig að þetta fólk sem hrökklast sumir hverjir frá sínum vinnustað og upplifa sig þannig ekki eiga afturkvæmt jafnvel ekki sína starfsgrein,“ segir Kristinn. Hann segir marga þá sem leita til Vinnueftirlitsins hafa orðið veikir eftir að hafa lent í einelti. „Ýmiss konar geðsjúkdómar sem fólk þróar með sér. Kvíði og þunglyndi. Það þróar líka með sér ýmiss konar aðra álags- og streitusjúkdóma hvort sem það er stoðkerfis eða hjarta- og æðasjúkdóma,“ segir Kristinn. Einelti á vinnustöðum verður rætt á morgun. Þá standa Vinnueftirlitið og Velferðarráðuneytið fyrir kynningu Grand hóteli á endurskoðaðri reglugerð um aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem samþykkt var í lok síðasta árs. „Þetta er vaxandi fjöldi tilkynninga sem er að berast um þessi mál. Það stafar af því að fólk er orðið upplýstara um umræðuna. Fólk er orðið opinskárra um hvernig á að ræða eineltismál,“ segir Kristinn. Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Sjá meira
Ríflega tvö hundruð alvarleg eineltismál hafa verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins á rúmum áratug. Yfirlæknir segir málunum hafa farið fjölgandi, hvert mál snerti oft tugi starfsmanna og þolendurnir hrökklist oft úr starfi þar sem sumir þeirra hafa misst heilsuna. Vinnueftirlitið hefur frá árinu 2004 skráð sérstaklega tilkynningar um einelti á vinnustöðum sem borist hafa eftirlitinu. Málin sem tilkynnt eru til Vinnueftirlitsins eru alvarleg eineltismál en í sumum tilfellum hefur eineltið staðið yfir í mörg ár. „Frá árinu 2004 eru þetta liðlega 200 mál sem eru búin að koma inn til okkar. Hvert mál, þó að málið fjalli yfirleitt um einn tiltekin einstakling, þá snertir þetta jafnvel mjög marga á hverjum á vinnustað. Þannig að þetta eru kannski tugir manna á hverjum vinnustað sem geta verið undir áhrif af þessu eineltismáli. Þetta eru þessi mál sem eru hvað verst, “segir Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins. Kristinn segir einelti oft hafa mikil áhrif á þolendur. „Þessi mál eru grafalvarleg. Þannig að þetta fólk sem hrökklast sumir hverjir frá sínum vinnustað og upplifa sig þannig ekki eiga afturkvæmt jafnvel ekki sína starfsgrein,“ segir Kristinn. Hann segir marga þá sem leita til Vinnueftirlitsins hafa orðið veikir eftir að hafa lent í einelti. „Ýmiss konar geðsjúkdómar sem fólk þróar með sér. Kvíði og þunglyndi. Það þróar líka með sér ýmiss konar aðra álags- og streitusjúkdóma hvort sem það er stoðkerfis eða hjarta- og æðasjúkdóma,“ segir Kristinn. Einelti á vinnustöðum verður rætt á morgun. Þá standa Vinnueftirlitið og Velferðarráðuneytið fyrir kynningu Grand hóteli á endurskoðaðri reglugerð um aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem samþykkt var í lok síðasta árs. „Þetta er vaxandi fjöldi tilkynninga sem er að berast um þessi mál. Það stafar af því að fólk er orðið upplýstara um umræðuna. Fólk er orðið opinskárra um hvernig á að ræða eineltismál,“ segir Kristinn.
Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Sjá meira