Margrét Indriðadóttir fallin frá Bjarki Ármannsson skrifar 19. maí 2016 13:44 Margrét starfaði á fréttastofu Útvarps frá 1949 til 1986 og varð þar fyrst kvenna á Norðurlöndum til að gegna stöðu fréttastjóra á ríkisfjölmiðli. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Ríkisútvarpsins, lést á Líknardeild Landspítalans í gær. Margrét varð fyrst kvenna á Norðurlöndum til að gegna starfi fréttastjóra á ríkisfjölmiðli. Margrét fæddist á Akureyri árið 1923, dóttir Laufeyjar Jóhannsdóttur húsmóður og Indriða Helgasonar, rafvirkjameistara og kaupmanns. Margrét lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1943 og starfaði að því búnu á Morgunblaðinu í þrjú ár en hélt þá til náms í blaðamennsku í Bandaríkjunum þar sem hún lauk BA-prófi frá School of Journalism við Minnesota háskóla árið 1947. Eftir heimkomu starfaði hún á Morgunblaðinu og skamma hríð á Tímanum en var árið 1949 ráðinn fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins, fyrst kvenna. Margrét varð fréttastjóri þar árið 1968, fyrst kvenna á Norðurlöndum. Hún lét af störfum árið 1986. Starfsferill hennar á fjölmiðlum spannar þannig 43 ár. Hún hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, þar á meðal hin norrænu Nordfag-verðlaun 1991 og hina íslensku fálkaorðu árið 2007. Margrét Indriðadóttir var gift Thor Vilhjálmssyni rithöfundi og áttu þau tvo syni, Örnólf og Guðmund Andra. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Ríkisútvarpsins, lést á Líknardeild Landspítalans í gær. Margrét varð fyrst kvenna á Norðurlöndum til að gegna starfi fréttastjóra á ríkisfjölmiðli. Margrét fæddist á Akureyri árið 1923, dóttir Laufeyjar Jóhannsdóttur húsmóður og Indriða Helgasonar, rafvirkjameistara og kaupmanns. Margrét lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1943 og starfaði að því búnu á Morgunblaðinu í þrjú ár en hélt þá til náms í blaðamennsku í Bandaríkjunum þar sem hún lauk BA-prófi frá School of Journalism við Minnesota háskóla árið 1947. Eftir heimkomu starfaði hún á Morgunblaðinu og skamma hríð á Tímanum en var árið 1949 ráðinn fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins, fyrst kvenna. Margrét varð fréttastjóri þar árið 1968, fyrst kvenna á Norðurlöndum. Hún lét af störfum árið 1986. Starfsferill hennar á fjölmiðlum spannar þannig 43 ár. Hún hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, þar á meðal hin norrænu Nordfag-verðlaun 1991 og hina íslensku fálkaorðu árið 2007. Margrét Indriðadóttir var gift Thor Vilhjálmssyni rithöfundi og áttu þau tvo syni, Örnólf og Guðmund Andra.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira