Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2016 16:00 Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. Þjóðverjinn Sebastian Vettel datt út á fyrsta hring eftir samstuð við heimamanninn Daniil Kvyat á Red Bull. Kvyat ók tvisvar á Vettel í fyrstu tveimur beygjunum. Fyrst beint aftan á Vettel og svo aftur einni beygju seinna. Vettel var allt annað en sáttur. „Það var keyrt tvisvar aftan á mig, hvað í fjandanum er í gangi hérna,“ sagði Sebastian Vettel í talstöðinni. Hann var skiljanlega alveg brjálaður út í klaufagang Kvyat. „Ég bremsaði en það gerðist lítið, í fyrri árekstrinum. Ég hafði bara ekki tíma til að bregðast við og ég endaði aftan á honum. Ég vil biðjast afsökunar og ég mun læra frá þessu. Það er öruggt að Sebastian [Vettel] er í stöðu til að ráðast á mig núna,“ sagði Daniil Kvyat. Það er hægt að sjá myndband í spilaranum hér fyrir ofan þegar Daniil Kvyat keyrði á Sebastian Vettel. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. Þjóðverjinn Sebastian Vettel datt út á fyrsta hring eftir samstuð við heimamanninn Daniil Kvyat á Red Bull. Kvyat ók tvisvar á Vettel í fyrstu tveimur beygjunum. Fyrst beint aftan á Vettel og svo aftur einni beygju seinna. Vettel var allt annað en sáttur. „Það var keyrt tvisvar aftan á mig, hvað í fjandanum er í gangi hérna,“ sagði Sebastian Vettel í talstöðinni. Hann var skiljanlega alveg brjálaður út í klaufagang Kvyat. „Ég bremsaði en það gerðist lítið, í fyrri árekstrinum. Ég hafði bara ekki tíma til að bregðast við og ég endaði aftan á honum. Ég vil biðjast afsökunar og ég mun læra frá þessu. Það er öruggt að Sebastian [Vettel] er í stöðu til að ráðast á mig núna,“ sagði Daniil Kvyat. Það er hægt að sjá myndband í spilaranum hér fyrir ofan þegar Daniil Kvyat keyrði á Sebastian Vettel.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Nico Rosberg fyrstur í mark í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í rússneska kappakstrinum. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 1. maí 2016 13:28
Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45