Húsleit gerð í verksmiðju Mitsubishi Motors Birgir Olgeirsson skrifar 21. apríl 2016 11:14 Forstjóri Mitsubishi Motors, Tetsuro Aikawa , ræðir hér við blaðamenn vegna uppgötvunarinnar um falsanir fyrirtæksins. Vísir/EPA Japanskir embættismenn gerðu húsleit á skrifstofum einnar af verksmiðjum bílaframleiðandans Mitsubishi Motors eftir að upp komst að fyrirtækið hafði falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. Húsleitin fór meðal annars fram í verksmiðju fyrirtækisins í japönsku borginni Okazaki, að því er fram kemur á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Haft er eftir talsmanni hjá japönskum stjórnvöldum að málið sé litið grafalvarlegum augum og hefur fyrirtækinu verið skipað að skila af sér ítarlegri skýrslu. Hefur Mitsubishi Motors frest til 27. apríl til að afhenda þessa skýrslu. Talið er að þetta muni kosta fyrirtækið um 50 milljarða jena, eða því sem nemur um 55 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Þessar falsanir ná til 157 þúsund bíla sem fyrirtækið framleiddi sem og 468 þúsund bíla sem framleiddir voru fyrir Nissan. Er þar um að ræða tegundir á borð við Mitsubishi ek Wagon og ek Space og Nissan Dayz og Dayz Roox.Um er að ræða smábíla sem BBC segir hafa notið vinsælda í Japan en ekki á öðrum markaðssvæðum. Tengdar fréttir Mitsubishi viðurkennir falsaðar tölur um eyðslu Eiga við tvær agnarsmár bílgerðir Mitsubishi og tvær gerðir sem smíðaðar eru fyrir Nissan. 20. apríl 2016 10:52 Hlutabréf í Mitsubishi hríðféllu í gær Forsvarsmenn bílaframleiðandans Mitsubishi hafa viðurkennt að hafa falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. 21. apríl 2016 07:00 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Japanskir embættismenn gerðu húsleit á skrifstofum einnar af verksmiðjum bílaframleiðandans Mitsubishi Motors eftir að upp komst að fyrirtækið hafði falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. Húsleitin fór meðal annars fram í verksmiðju fyrirtækisins í japönsku borginni Okazaki, að því er fram kemur á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC. Haft er eftir talsmanni hjá japönskum stjórnvöldum að málið sé litið grafalvarlegum augum og hefur fyrirtækinu verið skipað að skila af sér ítarlegri skýrslu. Hefur Mitsubishi Motors frest til 27. apríl til að afhenda þessa skýrslu. Talið er að þetta muni kosta fyrirtækið um 50 milljarða jena, eða því sem nemur um 55 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Þessar falsanir ná til 157 þúsund bíla sem fyrirtækið framleiddi sem og 468 þúsund bíla sem framleiddir voru fyrir Nissan. Er þar um að ræða tegundir á borð við Mitsubishi ek Wagon og ek Space og Nissan Dayz og Dayz Roox.Um er að ræða smábíla sem BBC segir hafa notið vinsælda í Japan en ekki á öðrum markaðssvæðum.
Tengdar fréttir Mitsubishi viðurkennir falsaðar tölur um eyðslu Eiga við tvær agnarsmár bílgerðir Mitsubishi og tvær gerðir sem smíðaðar eru fyrir Nissan. 20. apríl 2016 10:52 Hlutabréf í Mitsubishi hríðféllu í gær Forsvarsmenn bílaframleiðandans Mitsubishi hafa viðurkennt að hafa falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. 21. apríl 2016 07:00 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Mitsubishi viðurkennir falsaðar tölur um eyðslu Eiga við tvær agnarsmár bílgerðir Mitsubishi og tvær gerðir sem smíðaðar eru fyrir Nissan. 20. apríl 2016 10:52
Hlutabréf í Mitsubishi hríðféllu í gær Forsvarsmenn bílaframleiðandans Mitsubishi hafa viðurkennt að hafa falsað tölur um eldsneytiseyðslu bifreiða sinna. Um er að ræða tæplega 600 þúsund farartæki sem fyrirtækið seldi í Japan. 21. apríl 2016 07:00