Sjötug móðir rís upp gegn kínverskum ríkisfjölmiðli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. apríl 2016 20:47 XInhua er stýrt af yfirvöldum í Kína. Vísir/Getty Chen Wenying, kínversk móðir baráttumanns í málefnum launþega, hefur kært hinn áhrifamikla kínverska ríkisfjölmiðil Xinhua fyrir að breiða út lygar um son sinn eftir að hann var færður í hald kínverskra yfirvalda. Sérfræðingur í mannréttindamálum segir þetta fáheyrt. Zeng Feiyang var handtekinn undir lok síðasta árs og var hann, í grein sem birtista á vegum Xinhua, sakaður um að hafa þegið fé á ólöglegan hátt frá erlendum samtökun auk þess sem að hann var sakaður um að hafa áreitt og móðgar konur. Móðir hans vill þó ekki heyra á þetta minnst og hefur því tekið það skref að kæra fjölmiðilinn fyrir að breiða út lygar um son sinn. Þá hefur hún einnig kært blaðamanninn sem skrifaði greinina auk fangelsins þar sem syni henni er haldið. Krefst hún þess að fá eina milljón juan í skaðabætur, um 20 milljón íslenskra króna, auk þess sem að hún fer fram á að greininni sé eytt ásamt því hún vill að Xinhua biðjist formlega afsökunar á ásökunum á hendur syni hennar. Að sögn William Nee sem starfar hjá mannréttindasamtökunum Amnesty International í Hong Kong er afar fátítt að ríkisfjölmiðlar í Kína séu kærðir vegna umfjöllunar sinnar. Er þeim öllum stýrt af yfirvöldum í Kína og er efni þeirra ritskoðað af embættismönnum. Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Chen Wenying, kínversk móðir baráttumanns í málefnum launþega, hefur kært hinn áhrifamikla kínverska ríkisfjölmiðil Xinhua fyrir að breiða út lygar um son sinn eftir að hann var færður í hald kínverskra yfirvalda. Sérfræðingur í mannréttindamálum segir þetta fáheyrt. Zeng Feiyang var handtekinn undir lok síðasta árs og var hann, í grein sem birtista á vegum Xinhua, sakaður um að hafa þegið fé á ólöglegan hátt frá erlendum samtökun auk þess sem að hann var sakaður um að hafa áreitt og móðgar konur. Móðir hans vill þó ekki heyra á þetta minnst og hefur því tekið það skref að kæra fjölmiðilinn fyrir að breiða út lygar um son sinn. Þá hefur hún einnig kært blaðamanninn sem skrifaði greinina auk fangelsins þar sem syni henni er haldið. Krefst hún þess að fá eina milljón juan í skaðabætur, um 20 milljón íslenskra króna, auk þess sem að hún fer fram á að greininni sé eytt ásamt því hún vill að Xinhua biðjist formlega afsökunar á ásökunum á hendur syni hennar. Að sögn William Nee sem starfar hjá mannréttindasamtökunum Amnesty International í Hong Kong er afar fátítt að ríkisfjölmiðlar í Kína séu kærðir vegna umfjöllunar sinnar. Er þeim öllum stýrt af yfirvöldum í Kína og er efni þeirra ritskoðað af embættismönnum.
Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira