Fergie tjáði Willett að hann hefði veðjað á Spieth | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. apríl 2016 22:30 Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. Willett gat ekki annað en hlegið og bað Ferguson afsökunar að hafa eyðilagt fyrir honum. Ferguson tjáði svo drengnum að hann væri hæstánægður fyrir hans hönd og óskaði honum til hamingju. Þetta atvik má sjá hér að neðan.The awkward moment when Fergie tells Danny Willett he ruined his £8k bet...Watch highlights of Willett's shock Masters victory here: http://trib.al/DxCbp59Posted by BBC Sport on Monday, April 11, 2016 Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. 11. apríl 2016 16:00 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Það var frekar vandræðaleg uppákoma þegar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, tjáði nýkrýndum Masters-meistara, Danny Willett, að hann hefði veðjað 1,4 milljónum króna á Jordan Spieth. Willett gat ekki annað en hlegið og bað Ferguson afsökunar að hafa eyðilagt fyrir honum. Ferguson tjáði svo drengnum að hann væri hæstánægður fyrir hans hönd og óskaði honum til hamingju. Þetta atvik má sjá hér að neðan.The awkward moment when Fergie tells Danny Willett he ruined his £8k bet...Watch highlights of Willett's shock Masters victory here: http://trib.al/DxCbp59Posted by BBC Sport on Monday, April 11, 2016
Golf Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. 11. apríl 2016 16:00 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Fyrsta risamót ársins í golfinu í myndum Mastersmótinu í golfi lauk í gær á Augusta-golfvellinum í Georgíufylki en Englendingurinn Danny Willett tryggði sér sigur á lokakaflanum og fékk að klæðast hinum eftirsótta græna jakka. 11. apríl 2016 16:00
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30
Mastersmeistarinn hefði auðveldlega getað misst af mótinu Danny Willett varð í gærkvöldi fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár til að vinna Mastersmótið í golfi en hann nýtti sér ekki bara algjört hrun hjá fráfarandi meistara Jordan Spieth. 11. apríl 2016 10:45