KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2016 11:30 Helgi Már Magnússon. Vísir/Hanna Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. KR vantar aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitunum og næsti leikur er á heimavelli liðsins á miðvikudagskvöldið. Helgi Már var með 16 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar auk þess að hitta úr 7 af 10 skotum sínum í sigrinum í Grindavík en áhrif hans sjást ekki síst í gengi KR-liðsins þegar hann er inná vellinum. Helgi er nefnilega með magnaða plús og mínus tölfræði í þessum fyrstu tveimur leikjum einvígisins. Helgi hefur spilað í rúman klukkutíma í leikjunum tveimur og KR-liðið hefur unnið þær mínútur með 55 stigum. Helgi hefur aftur á móti hvílt í rúmar 19 mínútur og þeim Helga-lausu mínútum hafa KR-ingar tapað með 23 stigum. Það munar því 78 stigum á því hvort Helgi sé inná vellinum eða að hvíla sig á bekknum. Helgi Már hefur 11 stiga forskot á liðsfélaga sinn Pavel Ermolinskij eftir fyrstu þrjú kvöld úrslitakeppninnar en næsti maður sem spilar ekki með KR er Tindastólstrákurinn Viðar Ágústsson sem er í plús 31 eftir tvo leiki á móti Keflavík.Helgi Már Magnússon og plús og mínus í leik 1 og 2 á móti GrindavíkHelgi Már Magnússon inn á vellinum Leikur 1: +28 (28:19 mín) Leikur 2: +27 (32:19 mín) Samanlagt: +55 (60:38 mín)Helgi Már Magnússon á bekknum Leikur 1: -10 (11:41 mín) Leikur 2: -13 (7:41 mín) Samanlagt: -23 (19:22 mín)Plús og mínus í úrslitakeppninni til þessa: 1. Helgi Már Magnússon, KR +55 2. Pavel Ermolinskij, KR +44 3. Darri Hilmarsson, KR +38 4. Viðar Ágústsson, Tindastóll +31 5. Brynjar Þór Björnsson, KR +30 6. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll +26 7. Myron Dempsey, Tindastóll +23 8. Michael Craion, KR +20 9. Helgi Rafn Viggósson, Tindastóll +20 10. Hannes Ingi Másson, Tindastóll +16 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 77-91 | KR komið í 2-0 KR er komið í 2-0, í einvíginu gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla en liðið bar sigur úr býtum gegn þeim gulu í Röstinni, 91-77, í kvöld. 20. mars 2016 21:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. KR vantar aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitunum og næsti leikur er á heimavelli liðsins á miðvikudagskvöldið. Helgi Már var með 16 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar auk þess að hitta úr 7 af 10 skotum sínum í sigrinum í Grindavík en áhrif hans sjást ekki síst í gengi KR-liðsins þegar hann er inná vellinum. Helgi er nefnilega með magnaða plús og mínus tölfræði í þessum fyrstu tveimur leikjum einvígisins. Helgi hefur spilað í rúman klukkutíma í leikjunum tveimur og KR-liðið hefur unnið þær mínútur með 55 stigum. Helgi hefur aftur á móti hvílt í rúmar 19 mínútur og þeim Helga-lausu mínútum hafa KR-ingar tapað með 23 stigum. Það munar því 78 stigum á því hvort Helgi sé inná vellinum eða að hvíla sig á bekknum. Helgi Már hefur 11 stiga forskot á liðsfélaga sinn Pavel Ermolinskij eftir fyrstu þrjú kvöld úrslitakeppninnar en næsti maður sem spilar ekki með KR er Tindastólstrákurinn Viðar Ágústsson sem er í plús 31 eftir tvo leiki á móti Keflavík.Helgi Már Magnússon og plús og mínus í leik 1 og 2 á móti GrindavíkHelgi Már Magnússon inn á vellinum Leikur 1: +28 (28:19 mín) Leikur 2: +27 (32:19 mín) Samanlagt: +55 (60:38 mín)Helgi Már Magnússon á bekknum Leikur 1: -10 (11:41 mín) Leikur 2: -13 (7:41 mín) Samanlagt: -23 (19:22 mín)Plús og mínus í úrslitakeppninni til þessa: 1. Helgi Már Magnússon, KR +55 2. Pavel Ermolinskij, KR +44 3. Darri Hilmarsson, KR +38 4. Viðar Ágústsson, Tindastóll +31 5. Brynjar Þór Björnsson, KR +30 6. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll +26 7. Myron Dempsey, Tindastóll +23 8. Michael Craion, KR +20 9. Helgi Rafn Viggósson, Tindastóll +20 10. Hannes Ingi Másson, Tindastóll +16
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 77-91 | KR komið í 2-0 KR er komið í 2-0, í einvíginu gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla en liðið bar sigur úr býtum gegn þeim gulu í Röstinni, 91-77, í kvöld. 20. mars 2016 21:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 77-91 | KR komið í 2-0 KR er komið í 2-0, í einvíginu gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla en liðið bar sigur úr býtum gegn þeim gulu í Röstinni, 91-77, í kvöld. 20. mars 2016 21:30
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15