Réttað yfir tyrkneskum blaðamönnum fyrir luktum dyrum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 11:17 Dundar og Gul í morgun skömmu áður en úrskurðurinn var kveðinn upp. vísir/epa Réttarhöld yfir tveimur tyrkneskum blaðamönnum, sem ákærðir eru fyrir að hafa sagt frá ríkisleyndarmálum, munu fara fram fyrir luktum dyrum. Þetta var niðurstaða dómara í dag. Ritstjórinn Can Dundar og Erdem Gul, af blaðinu Cumhuriyet, voru handteknir í nóvember eftir að þeir birtu frétt þess efnis að tyrkneska ríkisstjórnin hefði reynt að senda íslamistum í Sýrlandi vopn. Recep Tayyip Erdocan, forseti Tyrklands, lagði persónulega fram kæru á hendur mönnunum. Yfir hundrað blaðamenn voru viðstaddir í dag þegar úrskurðurinn var kveðinn upp. Mannréttindasamtök og stuðningsmenn mannanna segja að mál þeirra sé prófsteinn á prentfrelsi og frelsi fjölmiðla í landinu. Fyrr í þessum mánuði yfirtók ríkisstjórnin stærsta blað landsins, Zaman, aðeins andartökum eftir að dómari úrskurðaði í málinu. Yfir þrjátíu blaðamenn sitja í fangelsum landsins um þessar mundir vegna umfjallana sinna. Í frétt BBC kemur fram að mennirnir tveir gætu átt von á lífstíðarfangelsisdómi verði þeir fundnir sekir. Tengdar fréttir Átök vegna ákvörðunar um að Tyrklandsstjórn taki yfir fjölmiðil Dómstóll úrskurðaði í gær að Zaman, mest selda dagblað í Tyrklandi, færi undir yfirráð stjórnvalda. 5. mars 2016 10:27 „Einn svartasti dagur í sögu tyrkneskra fjölmiðla“ Í laugardagsútgáfu dagblaðsins Zaman, sem er eitt stærsta dagblað Tyrklands, er yfirtaka stjórnvalda á blaðinu fordæmd. 5. mars 2016 19:30 Reynt að fá Tyrkland til samstarfs um lausn Leiðtogar Evrópusambandsins hittu forsætisráðherra Tyrklands í gær. Norðurlandamærum Grikklands verður líklega lokað og stólað á að Tyrkir haldi flóttafólki innan landmæra sinna. Staðan sögð endurspegla mikilvægi Tyrklands. 8. mars 2016 07:00 Stjórnvöld gjörbreyta dagblaðinu Zaman Tyrkneska dagblaðið Zaman kom út í fyrsta skipti í dag eftir að það fór í ríkiseigu. 7. mars 2016 00:08 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Réttarhöld yfir tveimur tyrkneskum blaðamönnum, sem ákærðir eru fyrir að hafa sagt frá ríkisleyndarmálum, munu fara fram fyrir luktum dyrum. Þetta var niðurstaða dómara í dag. Ritstjórinn Can Dundar og Erdem Gul, af blaðinu Cumhuriyet, voru handteknir í nóvember eftir að þeir birtu frétt þess efnis að tyrkneska ríkisstjórnin hefði reynt að senda íslamistum í Sýrlandi vopn. Recep Tayyip Erdocan, forseti Tyrklands, lagði persónulega fram kæru á hendur mönnunum. Yfir hundrað blaðamenn voru viðstaddir í dag þegar úrskurðurinn var kveðinn upp. Mannréttindasamtök og stuðningsmenn mannanna segja að mál þeirra sé prófsteinn á prentfrelsi og frelsi fjölmiðla í landinu. Fyrr í þessum mánuði yfirtók ríkisstjórnin stærsta blað landsins, Zaman, aðeins andartökum eftir að dómari úrskurðaði í málinu. Yfir þrjátíu blaðamenn sitja í fangelsum landsins um þessar mundir vegna umfjallana sinna. Í frétt BBC kemur fram að mennirnir tveir gætu átt von á lífstíðarfangelsisdómi verði þeir fundnir sekir.
Tengdar fréttir Átök vegna ákvörðunar um að Tyrklandsstjórn taki yfir fjölmiðil Dómstóll úrskurðaði í gær að Zaman, mest selda dagblað í Tyrklandi, færi undir yfirráð stjórnvalda. 5. mars 2016 10:27 „Einn svartasti dagur í sögu tyrkneskra fjölmiðla“ Í laugardagsútgáfu dagblaðsins Zaman, sem er eitt stærsta dagblað Tyrklands, er yfirtaka stjórnvalda á blaðinu fordæmd. 5. mars 2016 19:30 Reynt að fá Tyrkland til samstarfs um lausn Leiðtogar Evrópusambandsins hittu forsætisráðherra Tyrklands í gær. Norðurlandamærum Grikklands verður líklega lokað og stólað á að Tyrkir haldi flóttafólki innan landmæra sinna. Staðan sögð endurspegla mikilvægi Tyrklands. 8. mars 2016 07:00 Stjórnvöld gjörbreyta dagblaðinu Zaman Tyrkneska dagblaðið Zaman kom út í fyrsta skipti í dag eftir að það fór í ríkiseigu. 7. mars 2016 00:08 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Átök vegna ákvörðunar um að Tyrklandsstjórn taki yfir fjölmiðil Dómstóll úrskurðaði í gær að Zaman, mest selda dagblað í Tyrklandi, færi undir yfirráð stjórnvalda. 5. mars 2016 10:27
„Einn svartasti dagur í sögu tyrkneskra fjölmiðla“ Í laugardagsútgáfu dagblaðsins Zaman, sem er eitt stærsta dagblað Tyrklands, er yfirtaka stjórnvalda á blaðinu fordæmd. 5. mars 2016 19:30
Reynt að fá Tyrkland til samstarfs um lausn Leiðtogar Evrópusambandsins hittu forsætisráðherra Tyrklands í gær. Norðurlandamærum Grikklands verður líklega lokað og stólað á að Tyrkir haldi flóttafólki innan landmæra sinna. Staðan sögð endurspegla mikilvægi Tyrklands. 8. mars 2016 07:00
Stjórnvöld gjörbreyta dagblaðinu Zaman Tyrkneska dagblaðið Zaman kom út í fyrsta skipti í dag eftir að það fór í ríkiseigu. 7. mars 2016 00:08