Milljónamiðinn á Kópaskeri: „Þetta er gott fyrir svona staði“ Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2016 18:27 Nýlenduvöruverslunin Skerjakolla á Kópaskeri. Vísir/Skerjakolla Miði sem keyptur var í nýlenduvöruversluninni Skerjakollu á Kópaskeri tryggði fyrsta vinning í lottóinu í gærkvöldi. Miðahafans bíða 14,7 milljónir króna en hann hefur ekki gefið sig fram samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri getspá en fastlega má búast við því að svo verði í vikunni. Inga Sigurðardóttir rekur Skerjakollu ásamt eiginmanni sínum Guðmundi Baldurssyni. Hjónin tóku við rekstri verslunarinnar fyrir um tveimur árum en þetta er í fyrsta skiptið sem miði keyptur í Skerjakollu tryggir fyrsta vinning í lottóinu frá því þau tóku við rekstrinum. Samkvæmt tölum Hagstofunnar búa 124 á Kópaskeri en Inga segist ekki vita til þess að það hafi spurst út í bænum hver miðaeigandinn er. „Ég hef ekki hitt mikið af fólki því búðin er lokuð á laugardögum og sunnudögum og ég og maðurinn því bara búin að vera í rólegheitum hér heima. Ég man hins vegar að ég seldi töluvert af lottómiðum á föstudeginum,“ segir Inga. Skerjakolla er ekki aðeins nýlenduvöruverslun heldur einnig kaffihús og sportbar og segir Inga íbúa Kópaskers koma saman þar og spjalla um daginn og veginn en hún segir þessi tíðindi góð fyrir Kópasker. „Þetta er gott fyrir svona staði að vakin sé athygli á þeim, að þeir séu til og það gerist eitthvað þar,“ segir Inga. Eins og fyrr segir fór fyrsti vinningur út í gær en tveir voru einnig með fjórar tölur réttar í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir tveir voru keyptir í Happahúsinu í Kringlunni og í áskrift. Tengdar fréttir Lottó-miði keyptur á Kópaskeri tryggði eiganda sínum tæpar 15 milljónir Tveir með fjórar réttar tölur í Jókernum. 12. mars 2016 19:33 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Miði sem keyptur var í nýlenduvöruversluninni Skerjakollu á Kópaskeri tryggði fyrsta vinning í lottóinu í gærkvöldi. Miðahafans bíða 14,7 milljónir króna en hann hefur ekki gefið sig fram samkvæmt upplýsingum frá Íslenskri getspá en fastlega má búast við því að svo verði í vikunni. Inga Sigurðardóttir rekur Skerjakollu ásamt eiginmanni sínum Guðmundi Baldurssyni. Hjónin tóku við rekstri verslunarinnar fyrir um tveimur árum en þetta er í fyrsta skiptið sem miði keyptur í Skerjakollu tryggir fyrsta vinning í lottóinu frá því þau tóku við rekstrinum. Samkvæmt tölum Hagstofunnar búa 124 á Kópaskeri en Inga segist ekki vita til þess að það hafi spurst út í bænum hver miðaeigandinn er. „Ég hef ekki hitt mikið af fólki því búðin er lokuð á laugardögum og sunnudögum og ég og maðurinn því bara búin að vera í rólegheitum hér heima. Ég man hins vegar að ég seldi töluvert af lottómiðum á föstudeginum,“ segir Inga. Skerjakolla er ekki aðeins nýlenduvöruverslun heldur einnig kaffihús og sportbar og segir Inga íbúa Kópaskers koma saman þar og spjalla um daginn og veginn en hún segir þessi tíðindi góð fyrir Kópasker. „Þetta er gott fyrir svona staði að vakin sé athygli á þeim, að þeir séu til og það gerist eitthvað þar,“ segir Inga. Eins og fyrr segir fór fyrsti vinningur út í gær en tveir voru einnig með fjórar tölur réttar í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir tveir voru keyptir í Happahúsinu í Kringlunni og í áskrift.
Tengdar fréttir Lottó-miði keyptur á Kópaskeri tryggði eiganda sínum tæpar 15 milljónir Tveir með fjórar réttar tölur í Jókernum. 12. mars 2016 19:33 Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Lottó-miði keyptur á Kópaskeri tryggði eiganda sínum tæpar 15 milljónir Tveir með fjórar réttar tölur í Jókernum. 12. mars 2016 19:33