Vernd vatnsbólanna Hólmfríður Sigurðardóttir skrifar 18. mars 2016 00:00 Það var hvetjandi að sjá skrif Sigurðar R. Þórðarsonar um vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu hér í blaðinu í gær. Þar drepur hann á margar þær ógnir sem blasa við í Heiðmörkinni og í grennd við hana og OR og Veitur hafa komið með formlegar ábendingar og viðvaranir um á síðustu misserum og árum. Verndarsvæði neysluvatns fyrir meira en helming landsmanna var endurskilgreint af öllum sveitarstjórnum á höfuðborgarsvæðinu í fyrra að undangengnum nákvæmari rannsóknum en áður höfðu verið gerðar. Í ljósi þessa nýja vatnsverndarskipulags hljótum við að vega og meta þau umsvif sem leyfð hafa verið í gegnum tíðina, þar á meðal byggðina. Hún er innan vatnsverndar samkvæmt hinu nýja skipulagi og raunar hinu eldra líka. Aðrar ógnir rekur Sigurður skilmerkilega og fyrir það er þakkað. Vegna niðurdælingar við Hellisheiðarvirkjun, sem Sigurður nefnir sérstaklega, skal það upplýst að sérstakar vöktunarholur eru á niðurdælingarsvæðinu til að gæta að vatnsgæðum. Skemmst er frá því að segja að engin breyting hefur fundist í grunnvatni enda ná niðurdælingarholur niður fyrir grunnvatnsstraumana á heiðinni. Áhyggjurnar eru eðlilegar og við höldum áfram að fylgjast vel með. Hagsmunirnir af því að fólk og fyrirtæki hafi aðgang að nægu ómeðhöndluðu neysluvatni eru ómældir. Það er skoðun OR að frístundabyggð eigi ekki heima á öryggissvæðum vatnsbóla. Við viljum ná því markmiði í sem bestri sátt við eigendur húsa á svæðinu, en réttur þeirra til afnota af landi OR er runninn út. Það er til að verja rétt almennings til heilnæms vatns að OR verst kröfum um að einkaaðilar eigi afnotarétt af almannaeigum sem nauðsynlegar eru til að sinna grunnþörfum fólks. Takk fyrir ábendingarnar og aðhaldið, Sigurður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson Skoðun Okkar lágkúrulega illska Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Halldór 23.8.2025 Halldór Skoðun Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Það var hvetjandi að sjá skrif Sigurðar R. Þórðarsonar um vatnsvernd á höfuðborgarsvæðinu hér í blaðinu í gær. Þar drepur hann á margar þær ógnir sem blasa við í Heiðmörkinni og í grennd við hana og OR og Veitur hafa komið með formlegar ábendingar og viðvaranir um á síðustu misserum og árum. Verndarsvæði neysluvatns fyrir meira en helming landsmanna var endurskilgreint af öllum sveitarstjórnum á höfuðborgarsvæðinu í fyrra að undangengnum nákvæmari rannsóknum en áður höfðu verið gerðar. Í ljósi þessa nýja vatnsverndarskipulags hljótum við að vega og meta þau umsvif sem leyfð hafa verið í gegnum tíðina, þar á meðal byggðina. Hún er innan vatnsverndar samkvæmt hinu nýja skipulagi og raunar hinu eldra líka. Aðrar ógnir rekur Sigurður skilmerkilega og fyrir það er þakkað. Vegna niðurdælingar við Hellisheiðarvirkjun, sem Sigurður nefnir sérstaklega, skal það upplýst að sérstakar vöktunarholur eru á niðurdælingarsvæðinu til að gæta að vatnsgæðum. Skemmst er frá því að segja að engin breyting hefur fundist í grunnvatni enda ná niðurdælingarholur niður fyrir grunnvatnsstraumana á heiðinni. Áhyggjurnar eru eðlilegar og við höldum áfram að fylgjast vel með. Hagsmunirnir af því að fólk og fyrirtæki hafi aðgang að nægu ómeðhöndluðu neysluvatni eru ómældir. Það er skoðun OR að frístundabyggð eigi ekki heima á öryggissvæðum vatnsbóla. Við viljum ná því markmiði í sem bestri sátt við eigendur húsa á svæðinu, en réttur þeirra til afnota af landi OR er runninn út. Það er til að verja rétt almennings til heilnæms vatns að OR verst kröfum um að einkaaðilar eigi afnotarétt af almannaeigum sem nauðsynlegar eru til að sinna grunnþörfum fólks. Takk fyrir ábendingarnar og aðhaldið, Sigurður.
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar