Kim svarar Bette Midler, Piers Morgan og fleirum Samúel Karl Ólason skrifar 8. mars 2016 10:15 Athafnakonan Kim Kardashian, Piers Morgan og Bette Midler. Vísir/EPA Athafnakonan Kim Kardashian virðist hafa skemmt sér vel við að lesa samfélagsmiðla eftir að hún birti nektarmynd af sér í gær. Myndin naut gífurlegrar athygli og fór eins og eldur í sinu um internetið. Kardashian svaraði gagnrýnendum sínum í nótt. Hún þakkaði fyrir stuðningin sem hún hefur fengið, stærði sig af ríkidæmi sínu og birti síðan nýja nektarmynd með kassamerkinu #Liberated, eða frelsuð.Sjá einnig: Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðinaReading my comments like....LOL pic.twitter.com/hQ4fVu9Aq6— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 I'm flattered some of u guys thought my post earlier was a recent pic! That was my blonde moment a year ago & 25lbs less! #MondayMotivation— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 sorry I'm late to the party guys I was busy cashing my 80 million video game check & transferring 53 million into our joint account — Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Meðal þeirra sem gerðu grín að og gagnrýndu Kim Kardashian fyrir myndbirtinguna var leikkonan Bette Midler. Hún sagði að ef Kim vildi sýna fólki eitthvað nýtt þyrfti hún að gleypa myndavélina. Kim sagði í svari sínu að hún gerði sér grein fyrir að líklega væri Bette Midler sofandi, en ef hún læsi svarið ætti hún einnig að senda nektarmynd. Þá sagði hún að leikkonan hefði sent sér gjöf fyrir skömmu og þóst vera vinur sinn.Kim Kardashian tweeted a nude selfie today. If Kim wants us to see a part of her we've never seen,she's gonna have to swallow the camera.— Bette Midler (@BetteMidler) March 7, 2016 hey @BetteMidler I know it's past your bedtime but if you're still up and reading this send nudes #justkidding— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 hey @BetteMidler I really didn't want to bring up how you sent me a gift awhile back trying to be a fake friend then come at me #dejavu— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Piers Morgan gerði grín að Kim og sagði í tísti sínu að hann gerði sér grein fyrir því að eiginmaður hennar væri blankur. Hann spurði hvort hann ætti að kaupa föt fyrir hana. Kim svaraði á þann veg að hann ætti ekki að bjóðast til að kaupa föt fyrir gifta konu. Morgan sagðist sannfærður um að eiginmaður Kim, Kanye West, hefði tekið símann hennar og væri að tísta í hennar nafni.I know the old man's $50 million in debt, Kim - but this is absurd.Want me to buy you some clothes? https://t.co/hEA9osB2QF— Piers Morgan (@piersmorgan) March 7, 2016 hey @piersmorgan never offer to buy a married woman clothes. thats on some ashley madison type shit #forresearch— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Fairly sure @kanyewest just seized control of @KimKardashian's phone.— Piers Morgan (@piersmorgan) March 8, 2016 Tweets by @KimKardashian Tengdar fréttir Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Gestalistinn á sýningu Kanye West var ekki af verri endanum. 12. febrúar 2016 10:15 Kim Kardashian sýnir heiminum Saint West - Mynd Kim Kardashian birtir í dag fyrstu myndina af Saint West en hún eignaðist drenginn í lok síðasta árs ásamt eiginmanni sínum Kanye West. 22. febrúar 2016 16:35 Greina frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað Fjölmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað við eiginmann sinn Kanye West. West hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarna daga og sé Kim búin að fá nóg. 25. febrúar 2016 11:29 Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðina Birti nektarmynd af sér þar sem hún átti ekki föt til að fara í. 7. mars 2016 11:13 Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Hver vill ekki geta sent ólétta Kim, Kim í súludansi eða Kim í förðun milli vina? 21. desember 2015 13:45 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Athafnakonan Kim Kardashian virðist hafa skemmt sér vel við að lesa samfélagsmiðla eftir að hún birti nektarmynd af sér í gær. Myndin naut gífurlegrar athygli og fór eins og eldur í sinu um internetið. Kardashian svaraði gagnrýnendum sínum í nótt. Hún þakkaði fyrir stuðningin sem hún hefur fengið, stærði sig af ríkidæmi sínu og birti síðan nýja nektarmynd með kassamerkinu #Liberated, eða frelsuð.Sjá einnig: Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðinaReading my comments like....LOL pic.twitter.com/hQ4fVu9Aq6— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 I'm flattered some of u guys thought my post earlier was a recent pic! That was my blonde moment a year ago & 25lbs less! #MondayMotivation— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 sorry I'm late to the party guys I was busy cashing my 80 million video game check & transferring 53 million into our joint account — Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Meðal þeirra sem gerðu grín að og gagnrýndu Kim Kardashian fyrir myndbirtinguna var leikkonan Bette Midler. Hún sagði að ef Kim vildi sýna fólki eitthvað nýtt þyrfti hún að gleypa myndavélina. Kim sagði í svari sínu að hún gerði sér grein fyrir að líklega væri Bette Midler sofandi, en ef hún læsi svarið ætti hún einnig að senda nektarmynd. Þá sagði hún að leikkonan hefði sent sér gjöf fyrir skömmu og þóst vera vinur sinn.Kim Kardashian tweeted a nude selfie today. If Kim wants us to see a part of her we've never seen,she's gonna have to swallow the camera.— Bette Midler (@BetteMidler) March 7, 2016 hey @BetteMidler I know it's past your bedtime but if you're still up and reading this send nudes #justkidding— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 hey @BetteMidler I really didn't want to bring up how you sent me a gift awhile back trying to be a fake friend then come at me #dejavu— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Piers Morgan gerði grín að Kim og sagði í tísti sínu að hann gerði sér grein fyrir því að eiginmaður hennar væri blankur. Hann spurði hvort hann ætti að kaupa föt fyrir hana. Kim svaraði á þann veg að hann ætti ekki að bjóðast til að kaupa föt fyrir gifta konu. Morgan sagðist sannfærður um að eiginmaður Kim, Kanye West, hefði tekið símann hennar og væri að tísta í hennar nafni.I know the old man's $50 million in debt, Kim - but this is absurd.Want me to buy you some clothes? https://t.co/hEA9osB2QF— Piers Morgan (@piersmorgan) March 7, 2016 hey @piersmorgan never offer to buy a married woman clothes. thats on some ashley madison type shit #forresearch— Kim Kardashian West (@KimKardashian) March 8, 2016 Fairly sure @kanyewest just seized control of @KimKardashian's phone.— Piers Morgan (@piersmorgan) March 8, 2016 Tweets by @KimKardashian
Tengdar fréttir Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Gestalistinn á sýningu Kanye West var ekki af verri endanum. 12. febrúar 2016 10:15 Kim Kardashian sýnir heiminum Saint West - Mynd Kim Kardashian birtir í dag fyrstu myndina af Saint West en hún eignaðist drenginn í lok síðasta árs ásamt eiginmanni sínum Kanye West. 22. febrúar 2016 16:35 Greina frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað Fjölmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað við eiginmann sinn Kanye West. West hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarna daga og sé Kim búin að fá nóg. 25. febrúar 2016 11:29 Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðina Birti nektarmynd af sér þar sem hún átti ekki föt til að fara í. 7. mars 2016 11:13 Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Hver vill ekki geta sent ólétta Kim, Kim í súludansi eða Kim í förðun milli vina? 21. desember 2015 13:45 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Gestalistinn á sýningu Kanye West var ekki af verri endanum. 12. febrúar 2016 10:15
Kim Kardashian sýnir heiminum Saint West - Mynd Kim Kardashian birtir í dag fyrstu myndina af Saint West en hún eignaðist drenginn í lok síðasta árs ásamt eiginmanni sínum Kanye West. 22. febrúar 2016 16:35
Greina frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað Fjölmiðlar vestanhafs greina nú frá því að Kim Kardashian sé búin að sækja um skilnað við eiginmann sinn Kanye West. West hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarna daga og sé Kim búin að fá nóg. 25. febrúar 2016 11:29
Enn leggur Kim Kardashian Internetið á hliðina Birti nektarmynd af sér þar sem hún átti ekki föt til að fara í. 7. mars 2016 11:13
Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Hver vill ekki geta sent ólétta Kim, Kim í súludansi eða Kim í förðun milli vina? 21. desember 2015 13:45