Deilu flugumferðarstjóra vísað til ríkissáttasemjara Birgir Olgeirsson skrifar 23. febrúar 2016 13:52 Formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra segir enga framtíð í því að halda flugumferðarstjórum niðri í launum. vísir/anton brink. Kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra við Isavia, sem annast rekstur allra flugvalla hér á landi, hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Er um að ræða sameiginlega ákvörðun samninganefndar flugumferðarstjóra og samninganefndar Samtaka atvinnulífsins, sem fer með samningsumboðið fyrir Isavia, sem var tekin fyrir hádegi í dag. Formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Sigurjón Jónasson, segir að viðræðum hafi miðað afar hægt og menn sammála um að lengra verður ekki komist í bili. Spurður hvaða samningsatriði það eru sem standa í mönnum segist hann vilja ekki tjá sig um kröfur flugumferðarstjóra í fjölmiðlum. Hins vegar segir hann enga framtíð í því fyrir flugumferðarstjóra eða ferðamennsku til og frá landinu að halda flugumferðarstjóra niðri í launum og í mikilli eftirvinnu. „Vegna þess að fjölgun í stéttinni er í miklu ósamræmi við þetta álag sem hefur hvolfst yfir okkur á undanförnum misserum. Fyrir flugumferðarstjóra, alveg eins og farþegana sem á þá treysta, þá er hóflegt vinnuálag og eðlilegur hvíldartími mjög mikilvægur og viðsemjendur okkar verða einfaldlega að sýna þessum grundvallar atriðum okkar skilning,“ segir Sigurjón. Gert er ráð fyrir að ríkissáttasemjari boðið til fundar í næstu viku. Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra við Isavia, sem annast rekstur allra flugvalla hér á landi, hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Er um að ræða sameiginlega ákvörðun samninganefndar flugumferðarstjóra og samninganefndar Samtaka atvinnulífsins, sem fer með samningsumboðið fyrir Isavia, sem var tekin fyrir hádegi í dag. Formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, Sigurjón Jónasson, segir að viðræðum hafi miðað afar hægt og menn sammála um að lengra verður ekki komist í bili. Spurður hvaða samningsatriði það eru sem standa í mönnum segist hann vilja ekki tjá sig um kröfur flugumferðarstjóra í fjölmiðlum. Hins vegar segir hann enga framtíð í því fyrir flugumferðarstjóra eða ferðamennsku til og frá landinu að halda flugumferðarstjóra niðri í launum og í mikilli eftirvinnu. „Vegna þess að fjölgun í stéttinni er í miklu ósamræmi við þetta álag sem hefur hvolfst yfir okkur á undanförnum misserum. Fyrir flugumferðarstjóra, alveg eins og farþegana sem á þá treysta, þá er hóflegt vinnuálag og eðlilegur hvíldartími mjög mikilvægur og viðsemjendur okkar verða einfaldlega að sýna þessum grundvallar atriðum okkar skilning,“ segir Sigurjón. Gert er ráð fyrir að ríkissáttasemjari boðið til fundar í næstu viku.
Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira