„Peningar koma og fara. Ég tala um það að tapa öllu þegar menn tapa heilsunni, vinum og fjölskyldu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. febrúar 2016 10:30 Logi Geirsson og kærastan hans Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir. vísir „Ég var eins og alþjóð tók eftir á skjánum hjá landsmönnum á Rúv á meðan EM stóð. Þar fór allt á hliðina þegar ég mætti með gullbindið og allt fór á flug í kjölfarið,“ segir Logi Geirsson í stöðufærslu á Facebook en þessi fyrrverandi atvinnumaður í handbolta og landsliðsmaður hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Hann var í ítarlegur forsíðuviðtali í DV fyrir helgi og opnaði sig töluvert. „Síminn stoppaði ekki og ég ákvað eftir nokkur ár í svona hálfgerðri fjölmiðlaútlegð að gefa aðeins af mér. Var mikið í útvarpi, sjónvarpi og meira að segja forsíðuviðtalið á DV. Það viðtal hefur gefið af sér margar fyrirsagnir og ein af þeim er kannski ekki alveg rétt og það er ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þessa færslu. Þar var fyrirsögn „Ég tapaði öllu,“ segir Logi en hann talar um í samtali við DV að hafa tapað gríðarlegum fjármunum á fasteignabraski í Þýskalandi.„Ég myndi segja að á árunum 2008 og 2009 hafi ég getað sagst eiga pening. En út af fasteignabraskinu þá hef ég þurft að vinna mig upp aftur, alveg frá núlli. Eiginlega úr mínus. Það fór allt,“ segir hann í samtali við DV.„Ég var búinn að sjá fyrir mér að ég kæmi heim með hundruð milljóna á reikningnum. Að ég ætti nokkrar íbúðir úti í Þýskalandi og væri vel stæður eftir tíu ár í viðbót í atvinnumennskunni. Sem ég sá fyrir mér að spila. En svo var þessu öllu kippt undan mér. Allt gerðist á sama tíma. Ég meiðist og íbúðavesenið byrjar.“„Mig langar aðeins að leiðrétta þetta. Vissulega tapaði ég peningum. En það þýðir þó ekki að maður tapi öllu. Peningar koma og fara. Ég tala um það að tapa öllu þegar menn tapa heilsunni, vinum og fjölskyldu. Ég birti því hérna mynd af mér og konunni minni á fyrsta stefnumótinu okkar sem var fyrir nákvæmlega 7 árum síðan,“ segir Logi á Facebook.Mig langar að segja nokkur orð ;)Ég var eins og alþjóð tók eftir á skjánum hjá landsmönnum á Rúv á meðan EM stóð. Þar...Posted by Logi Geirsson on 1. febrúar 2016 Tengdar fréttir Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48 Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10 Einar Örn og Logi Geirs skoruðu báðir þegar við unnum Króata síðast í landsleik Íslenska handboltalandsliðið hefur þurft að bíða lengi eftir sigri á Króatíu eða í rúmlega ellefu ár. Íslenska liðið gæti þurft að enda þá bið í kvöld ætli liðið sér að spila fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. 19. janúar 2016 17:15 Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim. 20. janúar 2016 09:41 Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
„Ég var eins og alþjóð tók eftir á skjánum hjá landsmönnum á Rúv á meðan EM stóð. Þar fór allt á hliðina þegar ég mætti með gullbindið og allt fór á flug í kjölfarið,“ segir Logi Geirsson í stöðufærslu á Facebook en þessi fyrrverandi atvinnumaður í handbolta og landsliðsmaður hefur verið mikið í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Hann var í ítarlegur forsíðuviðtali í DV fyrir helgi og opnaði sig töluvert. „Síminn stoppaði ekki og ég ákvað eftir nokkur ár í svona hálfgerðri fjölmiðlaútlegð að gefa aðeins af mér. Var mikið í útvarpi, sjónvarpi og meira að segja forsíðuviðtalið á DV. Það viðtal hefur gefið af sér margar fyrirsagnir og ein af þeim er kannski ekki alveg rétt og það er ástæðan fyrir því að ég er að skrifa þessa færslu. Þar var fyrirsögn „Ég tapaði öllu,“ segir Logi en hann talar um í samtali við DV að hafa tapað gríðarlegum fjármunum á fasteignabraski í Þýskalandi.„Ég myndi segja að á árunum 2008 og 2009 hafi ég getað sagst eiga pening. En út af fasteignabraskinu þá hef ég þurft að vinna mig upp aftur, alveg frá núlli. Eiginlega úr mínus. Það fór allt,“ segir hann í samtali við DV.„Ég var búinn að sjá fyrir mér að ég kæmi heim með hundruð milljóna á reikningnum. Að ég ætti nokkrar íbúðir úti í Þýskalandi og væri vel stæður eftir tíu ár í viðbót í atvinnumennskunni. Sem ég sá fyrir mér að spila. En svo var þessu öllu kippt undan mér. Allt gerðist á sama tíma. Ég meiðist og íbúðavesenið byrjar.“„Mig langar aðeins að leiðrétta þetta. Vissulega tapaði ég peningum. En það þýðir þó ekki að maður tapi öllu. Peningar koma og fara. Ég tala um það að tapa öllu þegar menn tapa heilsunni, vinum og fjölskyldu. Ég birti því hérna mynd af mér og konunni minni á fyrsta stefnumótinu okkar sem var fyrir nákvæmlega 7 árum síðan,“ segir Logi á Facebook.Mig langar að segja nokkur orð ;)Ég var eins og alþjóð tók eftir á skjánum hjá landsmönnum á Rúv á meðan EM stóð. Þar...Posted by Logi Geirsson on 1. febrúar 2016
Tengdar fréttir Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48 Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10 Einar Örn og Logi Geirs skoruðu báðir þegar við unnum Króata síðast í landsleik Íslenska handboltalandsliðið hefur þurft að bíða lengi eftir sigri á Króatíu eða í rúmlega ellefu ár. Íslenska liðið gæti þurft að enda þá bið í kvöld ætli liðið sér að spila fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. 19. janúar 2016 17:15 Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim. 20. janúar 2016 09:41 Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35 Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Menning Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
Logi Geirsson stelur senunni með gylltu bindi: "Getur sagt hvað sem er með þetta bindi“ Twitter-notendur dolfallnir vegna þessa klæðnaðar fyrrverandi landsliðsmannsins. 17. janúar 2016 14:48
Logi Geirsson: „Dýrustu og flottustu bindi sem er hægt að kaupa sér“ „Ég er ekki að fara mæta með þetta gullbindi aftur, það er alveg á hreinu,“ segir Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV sem var með eyrnalokk úr Eyjafjallajökli og rándýrt gullbindi í EM-stofunni í gær. 18. janúar 2016 11:10
Einar Örn og Logi Geirs skoruðu báðir þegar við unnum Króata síðast í landsleik Íslenska handboltalandsliðið hefur þurft að bíða lengi eftir sigri á Króatíu eða í rúmlega ellefu ár. Íslenska liðið gæti þurft að enda þá bið í kvöld ætli liðið sér að spila fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. 19. janúar 2016 17:15
Logi Geirsson hitaði upp byssurnar fyrir útsendingu - Myndband Logi Geirsson, handboltasérfræðingur RÚV og fyrrum landsliðsmaður, hefur farið á kostum í EM-stofunni á RÚV síðustu daga og var enginn undantekning á því í gærkvöldi þegar Króatía slátraði Íslandi og sendi strákana okkar heim. 20. janúar 2016 09:41
Logi Geirs: „Sláðu einhvern utanundir og spurðu hvað ertu að fokking gera“ Landsliðsmaðurinn fyrrverandi sagði fyrri hálfleikinn hjá strákunum okkar gegn Króatíu vandræðalegan. 19. janúar 2016 20:35