Chris Evans hótaði að hætta í Top Gear 25. janúar 2016 10:28 Chris Evans, nýr aðalþáttastjórnandi Top Gear. Sá er tekur við keflinu í Top Gear bílaþáttunum, Chris Evans hefur nú þegar hótað því að hætta að fara fyrir þáttagerðinni vegna sífelldra afskipta yfirstjórnar BBC. Chris Evans gerði þriggja ára samning við BBC og hefur nú þegar starfað í 6 mánuði við undirbúning og framleiðslu nýrra þátta. Chris telur sig ekki fá það frjálsræði við gerð þáttanna sem honum var lofað og fyrri þáttastjórnendur höfðu. Nú þegar hafa nokkrir lykilstarfsmenn BBC sem komu að Top Gear framleiðslunni hætt vegna þess að þeim líkaði ekki að vinna með Chris Evans og hans hópi. Chris Evans á að hafa á tímapunkti hótað að ef ákveðnir starfsmenn BBC hættu ekki í vinnslunni myndi hann hætta sjálfur. Svo virðist sem rafmagnað loft sé nú við gerð nýrra þátta en vonandi mun það ekki breyta áformum um dagsetningar á sýningum þeirra. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent
Sá er tekur við keflinu í Top Gear bílaþáttunum, Chris Evans hefur nú þegar hótað því að hætta að fara fyrir þáttagerðinni vegna sífelldra afskipta yfirstjórnar BBC. Chris Evans gerði þriggja ára samning við BBC og hefur nú þegar starfað í 6 mánuði við undirbúning og framleiðslu nýrra þátta. Chris telur sig ekki fá það frjálsræði við gerð þáttanna sem honum var lofað og fyrri þáttastjórnendur höfðu. Nú þegar hafa nokkrir lykilstarfsmenn BBC sem komu að Top Gear framleiðslunni hætt vegna þess að þeim líkaði ekki að vinna með Chris Evans og hans hópi. Chris Evans á að hafa á tímapunkti hótað að ef ákveðnir starfsmenn BBC hættu ekki í vinnslunni myndi hann hætta sjálfur. Svo virðist sem rafmagnað loft sé nú við gerð nýrra þátta en vonandi mun það ekki breyta áformum um dagsetningar á sýningum þeirra.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent