Kostir Tryggva nýtast okkur betur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. ágúst 2016 07:00 Craig Pedersen hefur mikla trú á Tryggva Snæ Hlinasyni. vísir/anton Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, segir að það hafi verið erfitt að velja á milli Tryggva Snæs Hlinasonar og Ragnars Ágústs Nathanaelssonar í stöðu miðherja í íslenska landsliðinu. „Þegar við hófum undirbúning okkar í sumar þá vissum við að við myndum bara velja annan. Báðir hafa bætt sig mikið í sumar og gerir Ragnar margt betur en Tryggvi og öfugt. En við þurfum meira af því sem Tryggvi gerir betur og teljum að það nýtist okkur betur, sérstaklega í sókninni.“ Hann segir að Ragnar sé betri varnarmaður en Tryggvi. „En við viljum ekki vera með stóran mann til að vera með stóran mann. Við viljum að hann skili einhverju af sér.“ Pedersen segir ljóst að baráttan um EM-sætið verði erfið en Ísland er í riðli með Belgíu, Kýpur og Sviss. Sigurvegari riðilsins fer áfram og þau fjögur lið sem bestum árangri ná í öðru sæti riðlanna í undankeppninni allri. „Belgía er með sterkasta liðið en þar fyrir utan verður þetta opið. Öll lið eiga möguleika en vonandi spilum við nógu vel til að komast áfram. Við munum berjast fram í síðasta leik.“ Körfubolti Tengdar fréttir Upplifun að mæta svona stórum og sterkum mönnum Tryggvi Snær Hlinason, átján ára Bárðdælingur, var valinn í lokahóp Íslands fyrir undankeppni EM og fær því stórt hlutverk í baráttunni um að koma Íslandi í lokakeppni Evrópumótsins 2017. Framtíðin er óráðin hjá Tryggva Snæ sem getur valið um gerast atvinnumaður í Evrópu eða fara í háskóla í Bandaríkjunum. 30. ágúst 2016 06:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira
Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands, segir að það hafi verið erfitt að velja á milli Tryggva Snæs Hlinasonar og Ragnars Ágústs Nathanaelssonar í stöðu miðherja í íslenska landsliðinu. „Þegar við hófum undirbúning okkar í sumar þá vissum við að við myndum bara velja annan. Báðir hafa bætt sig mikið í sumar og gerir Ragnar margt betur en Tryggvi og öfugt. En við þurfum meira af því sem Tryggvi gerir betur og teljum að það nýtist okkur betur, sérstaklega í sókninni.“ Hann segir að Ragnar sé betri varnarmaður en Tryggvi. „En við viljum ekki vera með stóran mann til að vera með stóran mann. Við viljum að hann skili einhverju af sér.“ Pedersen segir ljóst að baráttan um EM-sætið verði erfið en Ísland er í riðli með Belgíu, Kýpur og Sviss. Sigurvegari riðilsins fer áfram og þau fjögur lið sem bestum árangri ná í öðru sæti riðlanna í undankeppninni allri. „Belgía er með sterkasta liðið en þar fyrir utan verður þetta opið. Öll lið eiga möguleika en vonandi spilum við nógu vel til að komast áfram. Við munum berjast fram í síðasta leik.“
Körfubolti Tengdar fréttir Upplifun að mæta svona stórum og sterkum mönnum Tryggvi Snær Hlinason, átján ára Bárðdælingur, var valinn í lokahóp Íslands fyrir undankeppni EM og fær því stórt hlutverk í baráttunni um að koma Íslandi í lokakeppni Evrópumótsins 2017. Framtíðin er óráðin hjá Tryggva Snæ sem getur valið um gerast atvinnumaður í Evrópu eða fara í háskóla í Bandaríkjunum. 30. ágúst 2016 06:00 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira
Upplifun að mæta svona stórum og sterkum mönnum Tryggvi Snær Hlinason, átján ára Bárðdælingur, var valinn í lokahóp Íslands fyrir undankeppni EM og fær því stórt hlutverk í baráttunni um að koma Íslandi í lokakeppni Evrópumótsins 2017. Framtíðin er óráðin hjá Tryggva Snæ sem getur valið um gerast atvinnumaður í Evrópu eða fara í háskóla í Bandaríkjunum. 30. ágúst 2016 06:00