Meiningin er að fara hringinn á um 40 klukkustundum og á hverjum klukkutíma berast færslur frá honum á vef Autocar. Af myndum af dæma sem teknar voru við upphaf ferðar virðist sem um marga Mazda MX-5 bíla sé að ræða í ferðinni, sem og fleiri Mazda bíla annarra gerða. Því gæti hér allt eins verið um að ræða skipulagða ferð Mazda með bílablaðamenn víðs vegar að.


