Christoph Waltz: „Hræðilega heimsk ákvörðun að yfirgefa ESB“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. júlí 2016 10:07 Vísir/Warner Bros. Óskarsverðlauna hafinn Christoph Waltz er ekki par hrifinn af ákvörðun Breta að slíta sig frá Evrópusambandinu. Hann er þessa daganna að kynna kvikmyndina The Legend of Tarzan og var spurður af breskum blaðamanni Sky hvað honum fyndist um brotthvarf Breta og þá ákvörðun Nigel Farage hjá breska sjálfstæðisflokknum að hætta sem formaður flokksins eftir að hafa verið ötull stuðningsmaður þess að kveðja ESB. „Auðvitað ákvað höfuðrottan að yfirgefa sökkvandi skip,“ sagði Waltz sem er þekktur fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum. „Það var óumflýjanlegt. Þeir reyndu að mála það eins og þetta væri hetjulegt brotthvarf – nei, þetta var hann að viðurkenna ósigur. Hann setti skottið á milli lappanna og flýja skip, eins og rottur gera. Að láta aðra um að þrífa upp skítinn og hverfa á braut til þess að sinna öðrum viðskiptum sem gefa betur. Það sýnir þér fyrirlitlegir þessir menn eru að þeir geta ekki einu sinni staðið með því sem þeir ollu.“ Waltz er þýsk/austurrískur og greinilega mikill stuðningsmaður ESB og segist ekki geta skilið þá hræðilega heimsku ákvörðun að yfirgefa sambandið. Myndband af viðtalinu má sjá hér fyrir neðan.Hér er svo stikla úr nýju Tarzan myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. 10. desember 2015 22:09 Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Ástralska leikkonan er vægast sagt kynþokkafull í nýju auglýsingunni. 30. júní 2016 20:00 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Óskarsverðlauna hafinn Christoph Waltz er ekki par hrifinn af ákvörðun Breta að slíta sig frá Evrópusambandinu. Hann er þessa daganna að kynna kvikmyndina The Legend of Tarzan og var spurður af breskum blaðamanni Sky hvað honum fyndist um brotthvarf Breta og þá ákvörðun Nigel Farage hjá breska sjálfstæðisflokknum að hætta sem formaður flokksins eftir að hafa verið ötull stuðningsmaður þess að kveðja ESB. „Auðvitað ákvað höfuðrottan að yfirgefa sökkvandi skip,“ sagði Waltz sem er þekktur fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum. „Það var óumflýjanlegt. Þeir reyndu að mála það eins og þetta væri hetjulegt brotthvarf – nei, þetta var hann að viðurkenna ósigur. Hann setti skottið á milli lappanna og flýja skip, eins og rottur gera. Að láta aðra um að þrífa upp skítinn og hverfa á braut til þess að sinna öðrum viðskiptum sem gefa betur. Það sýnir þér fyrirlitlegir þessir menn eru að þeir geta ekki einu sinni staðið með því sem þeir ollu.“ Waltz er þýsk/austurrískur og greinilega mikill stuðningsmaður ESB og segist ekki geta skilið þá hræðilega heimsku ákvörðun að yfirgefa sambandið. Myndband af viðtalinu má sjá hér fyrir neðan.Hér er svo stikla úr nýju Tarzan myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. 10. desember 2015 22:09 Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Ástralska leikkonan er vægast sagt kynþokkafull í nýju auglýsingunni. 30. júní 2016 20:00 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Sjá meira
Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. 10. desember 2015 22:09
Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Ástralska leikkonan er vægast sagt kynþokkafull í nýju auglýsingunni. 30. júní 2016 20:00
Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“