Spánverjar mæta bara með einn hægri hornamann á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2016 17:30 Victor Tomas er fyrirliði Barcelona. Vísir/Getty Manuel Cadenas, þjálfari spænska karlalandsliðsins í handbolta, hefur skorið niður æfingahóp liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. Hópur Spánverja telur nú átján menn en hver þjóð má vera með sextán leikmenn á Evrópumótinu. Cadenas þarf því að fækka um tvo í hópnum eða bíða með að tilkynna inn alla leikmenn. Það vekur athygli að það eru bara þrír hornamenn eftir í hópnum og þar af er Victor Tomas, liðsfélagi Guðjón Vals hjá Barcelona, eini hægri hornamaðurinn sem er eftir. Victor Tomas er einn af fimm liðsfélögum Guðjóns Vals í EM-hópnum en hinir eru markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas, vinstri skyttan Viran Morros, leikstjórnandinn Raul Entrerrios og hægri skyttan Eduardo Gurbindo. Spámverjar eru í riðli með Svíum, Þjóðverjum og Slóvenum en þetta er án efa erfiðasti riðillinn á Evrópumótinu. Fyrsti leikur spænska liðsins er á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu.18 manna hópur Spánverja á EM í Póllandi 2016Markmenn: Arpad Sterbik (HC Vardar) Gonzalo Perez de Vargas (FC Barcelona) Rodrigo Corrales Rodal (Orlen Wisla Plock)Vinstra horn: Christian Ugalde Garcia (MKB Veszprem) Valero Rivera (HBC Nantes)Vinstri skyttur: Viran Morros de Argila (FC Barcelona) Antonio Garcia Robledo (MOL Pick Szeged)Leikstjórnendur: Raul Entrerrios Rodriguez (FC Barcelona) Joan Canellas (THW Kiel) Niko Mindegia Elizaga (MOL Pick Szeged) Juan del Arco Perez (El Jaish)Hægri skyttur: Eduardo Gurbindo Martinez (FC Barcelona) Alex Dujshebaev (HC Vardar) Jorge Maqueda Peno (HC Vardar)Hægra horn: Victor Tomas (FC Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (KS Vive Tauron Kielce) Rafael Baena (Rhein-Neckar Löwen) Gedeon Guardiola (Rhein-Neckar Löwen)Victor Tomas skorar hér hjá Thierry Omeyer.Vísir/Getty EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Manuel Cadenas, þjálfari spænska karlalandsliðsins í handbolta, hefur skorið niður æfingahóp liðsins fyrir Evrópumótið í Póllandi. Hópur Spánverja telur nú átján menn en hver þjóð má vera með sextán leikmenn á Evrópumótinu. Cadenas þarf því að fækka um tvo í hópnum eða bíða með að tilkynna inn alla leikmenn. Það vekur athygli að það eru bara þrír hornamenn eftir í hópnum og þar af er Victor Tomas, liðsfélagi Guðjón Vals hjá Barcelona, eini hægri hornamaðurinn sem er eftir. Victor Tomas er einn af fimm liðsfélögum Guðjóns Vals í EM-hópnum en hinir eru markvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas, vinstri skyttan Viran Morros, leikstjórnandinn Raul Entrerrios og hægri skyttan Eduardo Gurbindo. Spámverjar eru í riðli með Svíum, Þjóðverjum og Slóvenum en þetta er án efa erfiðasti riðillinn á Evrópumótinu. Fyrsti leikur spænska liðsins er á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu.18 manna hópur Spánverja á EM í Póllandi 2016Markmenn: Arpad Sterbik (HC Vardar) Gonzalo Perez de Vargas (FC Barcelona) Rodrigo Corrales Rodal (Orlen Wisla Plock)Vinstra horn: Christian Ugalde Garcia (MKB Veszprem) Valero Rivera (HBC Nantes)Vinstri skyttur: Viran Morros de Argila (FC Barcelona) Antonio Garcia Robledo (MOL Pick Szeged)Leikstjórnendur: Raul Entrerrios Rodriguez (FC Barcelona) Joan Canellas (THW Kiel) Niko Mindegia Elizaga (MOL Pick Szeged) Juan del Arco Perez (El Jaish)Hægri skyttur: Eduardo Gurbindo Martinez (FC Barcelona) Alex Dujshebaev (HC Vardar) Jorge Maqueda Peno (HC Vardar)Hægra horn: Victor Tomas (FC Barcelona)Línumenn: Julen Aginagalde (KS Vive Tauron Kielce) Rafael Baena (Rhein-Neckar Löwen) Gedeon Guardiola (Rhein-Neckar Löwen)Victor Tomas skorar hér hjá Thierry Omeyer.Vísir/Getty
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita