Sigurvegarar í heilbrigðisþjónustu Elín Hirst skrifar 29. september 2016 07:00 Það er mjög gott er að heyra að þjóðin vill heilbrigðismál númer eitt á forgangslistanum fyrir þessar kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lýst því að hann sé sömu skoðunar og það er frábært. Einhver besta umbót sem gerð hefur verið á heilbrigðiskerfinu hér á landi á síðustu árum að mínum dómi er stofnun Leiðarljóss, stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með sjaldgæfa, ólæknandi og lífshættulega sjúkdóma. Forstöðumaður þess er Bára Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í barnahjúkrun og baráttumaður fyrir þessi börn um árabil. Persónumiðuð þjónusta er þar þungamiðjan, enda einmitt það sem við þurfum að efla í okkar heilbrigðisþjónustu. Ég hlakka til að horfa á Leiðarljós, sem þjóðin safnaði fyrir 70 milljónum í landssöfnun á RÚV, inn í framtíðina sem styrka stoð að bættu heilbrigðiskerfi. Hér verðum við að standa saman þjóðin, til að tryggja áframhaldandi persónulega þjónustu í þessa veru. Draumur okkar er næst að aðstoða börn með kvíða- og geðraskanir með sama módeli og Leiðarljós notar, draumur sem auðvitað á að verða að veruleika miðað við velgengni Leiðarljóss. Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Elín Hirst Mest lesið Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Skoðun Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Sjá meira
Það er mjög gott er að heyra að þjóðin vill heilbrigðismál númer eitt á forgangslistanum fyrir þessar kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lýst því að hann sé sömu skoðunar og það er frábært. Einhver besta umbót sem gerð hefur verið á heilbrigðiskerfinu hér á landi á síðustu árum að mínum dómi er stofnun Leiðarljóss, stuðningsmiðstöðvar fyrir börn með sjaldgæfa, ólæknandi og lífshættulega sjúkdóma. Forstöðumaður þess er Bára Sigurjónsdóttir, sérfræðingur í barnahjúkrun og baráttumaður fyrir þessi börn um árabil. Persónumiðuð þjónusta er þar þungamiðjan, enda einmitt það sem við þurfum að efla í okkar heilbrigðisþjónustu. Ég hlakka til að horfa á Leiðarljós, sem þjóðin safnaði fyrir 70 milljónum í landssöfnun á RÚV, inn í framtíðina sem styrka stoð að bættu heilbrigðiskerfi. Hér verðum við að standa saman þjóðin, til að tryggja áframhaldandi persónulega þjónustu í þessa veru. Draumur okkar er næst að aðstoða börn með kvíða- og geðraskanir með sama módeli og Leiðarljós notar, draumur sem auðvitað á að verða að veruleika miðað við velgengni Leiðarljóss. Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar