Sebastien Buemi vann Formúlu E í Hong Kong Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. október 2016 16:45 Sebastien Buemi hóf titilvörnina af krafti. Vísir/Getty Sebastian Buemi, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Renault e.dams vann fyrstu keppni þriðja tímabilsins í Formúlu E. Lucas di Grassi á ABT Audi varð annar eftir að hafa ræst næst aftastur í 19. sæti og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. Nelson Piquet á NextEv bílnum var á ráspól fyrir fyrstu keppni þriðja tímabilsins í Formúlu E. Oliver Turvey einnig hjá NextEv liðinu, varð annar í tímatökunni. Piquet var fljótur að byggja upp forskot sitt. Hann hélt góðri stöðu á brautinni. Sam Bird á DS Virgin náði hins vegar öðru sætinu af Turvey á sjöunda hring. Bird var fjórum sekúndum á eftir Piquet og hóf að sækja á Piquet. Piquet kom inn á þjónustusvæðið rétt fyrir miðja keppni eftir að José Maria Lopez klessti DS Virgin bíl sinn fyrir framan Piquet. Bird lenti svo í smá bilun þegar hann skipti um bíl á 26. hring og tapaði heilum hring á keppinautana sína. Bird var þó sjóðheitur og tókst að afhringa sig á 35. hring. Eftir að ökumenn höfðu skipt um bíla var ríkjandi heimsmeistari, Buemi fremstur eftir að hafa komist fram úr Lucas di Grassi. Buemi vann sér inn forskot á di Grassi og þegar 31 hringur var búin var bilið á milli þeirra þrjár sekúndur. Di Grassi var hástökkvari dagsins enda ræsti di Grassi af stað í 19. sæti. Á meðan var Piquet orðinn áttundi á NextEv bílnum og Turvey orðinn fimmti. Robin Frijns á Andretti tók fram úr Piquet á 38. hring. Frijns var grimmur undir lokin og endaði á að taka sjötta sætið. Formúla Tengdar fréttir Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sebastian Buemi, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Renault e.dams vann fyrstu keppni þriðja tímabilsins í Formúlu E. Lucas di Grassi á ABT Audi varð annar eftir að hafa ræst næst aftastur í 19. sæti og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. Nelson Piquet á NextEv bílnum var á ráspól fyrir fyrstu keppni þriðja tímabilsins í Formúlu E. Oliver Turvey einnig hjá NextEv liðinu, varð annar í tímatökunni. Piquet var fljótur að byggja upp forskot sitt. Hann hélt góðri stöðu á brautinni. Sam Bird á DS Virgin náði hins vegar öðru sætinu af Turvey á sjöunda hring. Bird var fjórum sekúndum á eftir Piquet og hóf að sækja á Piquet. Piquet kom inn á þjónustusvæðið rétt fyrir miðja keppni eftir að José Maria Lopez klessti DS Virgin bíl sinn fyrir framan Piquet. Bird lenti svo í smá bilun þegar hann skipti um bíl á 26. hring og tapaði heilum hring á keppinautana sína. Bird var þó sjóðheitur og tókst að afhringa sig á 35. hring. Eftir að ökumenn höfðu skipt um bíla var ríkjandi heimsmeistari, Buemi fremstur eftir að hafa komist fram úr Lucas di Grassi. Buemi vann sér inn forskot á di Grassi og þegar 31 hringur var búin var bilið á milli þeirra þrjár sekúndur. Di Grassi var hástökkvari dagsins enda ræsti di Grassi af stað í 19. sæti. Á meðan var Piquet orðinn áttundi á NextEv bílnum og Turvey orðinn fimmti. Robin Frijns á Andretti tók fram úr Piquet á 38. hring. Frijns var grimmur undir lokin og endaði á að taka sjötta sætið.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7. október 2016 23:00