Er Hamilton að kasta frá sér titilbaráttunni? | Sjáðu uppgjörsþáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. október 2016 14:00 Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark og Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 fara yfir allt það helsta frá japanska kappakstrinum í dag. Rosberg jók forskot sitt upp í 33 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Lewis Hamilton þurfti að berjast fyrir sínu 100. verðlaunasæti í Formúlu 1 eftir arfa slaka ræsingu á rökum brautarhelmingi. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég mun gefa allt sem ég á í þær keppnir sem eru eftir Nico Rosberg kom fyrstur í mark í Japan. Lewis Hamilton klúðraði enn einni ræsingunni og þurfti að hafa töluvert fyrir því að ná í sitt hundraðasta verðlaunasæti í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. október 2016 11:00 Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59 Raikkonen: Við þurfum bara að aka hröðustu keppnina Nico Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Bilið á milli hans og Lewis Hamilton sem var 0,013 sekúndum hægari var 83 sentimetrar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. október 2016 16:30 Nico Rosberg vann í Japan | Mercedes heimsmeistarar bílasmiða Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Max Verstappen á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 9. október 2016 06:20 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark og Mercedes tryggði sér heimsmeistaratitil bílasmiða. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 fara yfir allt það helsta frá japanska kappakstrinum í dag. Rosberg jók forskot sitt upp í 33 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna. Lewis Hamilton þurfti að berjast fyrir sínu 100. verðlaunasæti í Formúlu 1 eftir arfa slaka ræsingu á rökum brautarhelmingi.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég mun gefa allt sem ég á í þær keppnir sem eru eftir Nico Rosberg kom fyrstur í mark í Japan. Lewis Hamilton klúðraði enn einni ræsingunni og þurfti að hafa töluvert fyrir því að ná í sitt hundraðasta verðlaunasæti í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. október 2016 11:00 Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59 Raikkonen: Við þurfum bara að aka hröðustu keppnina Nico Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Bilið á milli hans og Lewis Hamilton sem var 0,013 sekúndum hægari var 83 sentimetrar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. október 2016 16:30 Nico Rosberg vann í Japan | Mercedes heimsmeistarar bílasmiða Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Max Verstappen á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 9. október 2016 06:20 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Hamilton: Ég mun gefa allt sem ég á í þær keppnir sem eru eftir Nico Rosberg kom fyrstur í mark í Japan. Lewis Hamilton klúðraði enn einni ræsingunni og þurfti að hafa töluvert fyrir því að ná í sitt hundraðasta verðlaunasæti í Formúlu 1. Hver sagði hvað eftir keppnina? 9. október 2016 11:00
Rosberg á ráspól í Japan Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól þegar japanski kappaksturinn hefst á morgun. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 8. október 2016 06:59
Raikkonen: Við þurfum bara að aka hröðustu keppnina Nico Rosberg náði sínum 30. ráspól í Formúlu 1 í dag. Bilið á milli hans og Lewis Hamilton sem var 0,013 sekúndum hægari var 83 sentimetrar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 8. október 2016 16:30
Nico Rosberg vann í Japan | Mercedes heimsmeistarar bílasmiða Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í japanska kappakstrinum. Max Verstappen á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 9. október 2016 06:20