Ný eyðslugrönn V6 EcoBoost vél í Ford F-150 Finnur Thorlacius skrifar 9. maí 2016 11:26 Nýja vélin skoðuð. Ford smíðar nú F-150 pallbíl sinn að mestu úr áli, en með þeirri breytingu á bílnum í fyrra varð engin breyting undir húddinu. Til og með 2017 árgerð bílsins verður þó breyting á, en Ford ætlar að bjóða 3,5 lítra nýja V6 EcoBoost vél með tveimur forþjöppum í bílnum. Með henni mun bíllinn eyða talsvert minna en núverandi 3,5 lítra vél. Við þessa vél verður tengd hin nýja 10 gíra sjálfskipting sem Ford þróaði með General Motors. Þessi nýja vél getur sleppt gírum í hröðum skiptingum og með því eyða minna. Auk þess kemur vélin með start-stop tækni sem ekki hefur áður sést í bílum. Aðrar gerðir Ford F-150 verða áfram með 6 gíra sjálfskiptingu. Nýja V6 EcoBoost vélin er skráð fyrir 365 hestöflum og 450 pund-feta togi. Hún notast við tvöfalt innsprautunarkerfi, beina innspýtingu og svokölluðu “port-injection” kerfi þegar vélin er köld eða undir litlu álagi. Þessi tvö innspýtingarkerfi vélarinnar geta einnig unnið bæði samtímis. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent
Ford smíðar nú F-150 pallbíl sinn að mestu úr áli, en með þeirri breytingu á bílnum í fyrra varð engin breyting undir húddinu. Til og með 2017 árgerð bílsins verður þó breyting á, en Ford ætlar að bjóða 3,5 lítra nýja V6 EcoBoost vél með tveimur forþjöppum í bílnum. Með henni mun bíllinn eyða talsvert minna en núverandi 3,5 lítra vél. Við þessa vél verður tengd hin nýja 10 gíra sjálfskipting sem Ford þróaði með General Motors. Þessi nýja vél getur sleppt gírum í hröðum skiptingum og með því eyða minna. Auk þess kemur vélin með start-stop tækni sem ekki hefur áður sést í bílum. Aðrar gerðir Ford F-150 verða áfram með 6 gíra sjálfskiptingu. Nýja V6 EcoBoost vélin er skráð fyrir 365 hestöflum og 450 pund-feta togi. Hún notast við tvöfalt innsprautunarkerfi, beina innspýtingu og svokölluðu “port-injection” kerfi þegar vélin er köld eða undir litlu álagi. Þessi tvö innspýtingarkerfi vélarinnar geta einnig unnið bæði samtímis.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent