Fær vottun um lífræna eggjaframleiðslu Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2016 12:24 Rannveig Guðleifsdóttir, verkefnastjóri hjá Vottunarstofunni Tún, Stefán Már Símonarson, framkvæmdastjóri Nesbúeggja, og Gunnar Á. Gunnarsson, framkvæmdarstjóri Vottunarstofunnar Tún. Mynd/Nesbúegg Vottunarstofan Tún hefur formlega staðfest að Nesbúegg uppfylli allar kröfur og reglur um framleiðslu á lífrænum eggjum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þetta sé fyrsta framleiðslufyrirtækið á sínu sviði hérlendis sem hljóti slíka vottun. Fyrstu lífrænt vottuðu eggin frá fyrirtækinu urðu fáaunleg í gær. Stefán Már Símonarson, framkvæmdastjóri Nesbúeggja, segir að með þessu sé verið að koma til móts við hinn ört vaxandi hóp neytenda sem kalli eftir lífrænum afurðum. „Við höfum auk þess um langt skeið haft aukna velferð varphænsna og næringargæði afurða á stefnuskrá okkar. Við erum því fjarska stolt af því að þessum áfanga sé náð og hlökkum til að þróa verkefnið enn frekar,” segir Stefán Már. Vottun lífrænnar eggjaframleiðslu felur í sér að á búinu sem hýsir varphænurnar, Miklholtshelli II í Flóa, sé fuglunum eingöngu gefið vottað lífrænt ræktað fóður og önnur náttúruleg aðföng. „Til að tryggja það enn frekar er öll aðfangakeðja búsins vottuð. Lífræn vottun kveður á um að varphænur í lífrænni framleiðslu skulu njóta útivistar þegar veður leyfir en þó aldrei minna en þriðjung líftímans. Með íslenskar aðstæður að viðmiði tóku forsvarsmenn Nesbúeggja skýr skref umfram slík lágmörk með byggingu sérstaks yfirbyggðs vetrargarðs, sem varphænurnar hafa afnot af. Rými fuglanna á innisvæði er 50% stærra en almennt viðgengst við hefðbundna eggjaframleiðslu og náttúrulegur undirburður er í húsinu. Allur annar aðbúnaður lýtur ströngum kröfum um velferð og vellíðan fuglanna. Þannig hafa þeir til dæmis frjálsan aðgang að rykbaði, hreiðri og setpriki innandyra,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Vottunarstofan Tún hefur formlega staðfest að Nesbúegg uppfylli allar kröfur og reglur um framleiðslu á lífrænum eggjum. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þetta sé fyrsta framleiðslufyrirtækið á sínu sviði hérlendis sem hljóti slíka vottun. Fyrstu lífrænt vottuðu eggin frá fyrirtækinu urðu fáaunleg í gær. Stefán Már Símonarson, framkvæmdastjóri Nesbúeggja, segir að með þessu sé verið að koma til móts við hinn ört vaxandi hóp neytenda sem kalli eftir lífrænum afurðum. „Við höfum auk þess um langt skeið haft aukna velferð varphænsna og næringargæði afurða á stefnuskrá okkar. Við erum því fjarska stolt af því að þessum áfanga sé náð og hlökkum til að þróa verkefnið enn frekar,” segir Stefán Már. Vottun lífrænnar eggjaframleiðslu felur í sér að á búinu sem hýsir varphænurnar, Miklholtshelli II í Flóa, sé fuglunum eingöngu gefið vottað lífrænt ræktað fóður og önnur náttúruleg aðföng. „Til að tryggja það enn frekar er öll aðfangakeðja búsins vottuð. Lífræn vottun kveður á um að varphænur í lífrænni framleiðslu skulu njóta útivistar þegar veður leyfir en þó aldrei minna en þriðjung líftímans. Með íslenskar aðstæður að viðmiði tóku forsvarsmenn Nesbúeggja skýr skref umfram slík lágmörk með byggingu sérstaks yfirbyggðs vetrargarðs, sem varphænurnar hafa afnot af. Rými fuglanna á innisvæði er 50% stærra en almennt viðgengst við hefðbundna eggjaframleiðslu og náttúrulegur undirburður er í húsinu. Allur annar aðbúnaður lýtur ströngum kröfum um velferð og vellíðan fuglanna. Þannig hafa þeir til dæmis frjálsan aðgang að rykbaði, hreiðri og setpriki innandyra,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun