Guðmundur: Vil meira drápseðli í danska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2016 20:30 Guðmundur á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/EPA Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir að hann hafi ákveðið að fjárfesta í framtíð landsliðsins með því að leyfa minni spámönnum að spila stórt hlutverk í leiknum gegn Frakklandi um fimmta sætið á EM í Póllandi í kvöld. Frakkar unnu leikinn, 29-26, og niðurstaðan sjötta sætið fyrir Danmörku sem er versti árangur Dana á heims- eða Evrópumeistaramóti í ellefu ár. Þetta er einnig í annað skipti á undanförnum fjórtán árum sem að Danir vinna ekki til verðlauna á Evrópumeistaramóti.Sjá einnig: Frakkar lögðu Dani Danmörk gerði jafntefli við Svíþjóð í næstsíðasta leik í millriðlinum og tapaði svo fyrir Þýskalandi sem gerði það að verkum að liðið komst ekki í undanúrslit. „Ég hef rætt við strákana um þessa tvo leiki og við verðum að skoða okkur sjálfa,“ sagði Guðmundur við fréttamenn eftir leikinn í kvöld. „Af hverju endaði þetta svona? Af hverjum kláruðum við ekki þessa leiki.“ „Við hleyptum Svíum inn í leikinn með tveimur slæmum köflum. Það voru síðustu tvær mínúturnar í fyrri hálfleik og síðustu tvær mínútur leiksins. Í bæði skiptin skora Svíar þrjú mörk. Það gera samtals sex mörk. Það er ég afar óánægður með.“ „Ég vil sjá meira drápseðli þegar leikurinn er í húfi. Það skorti okkur bæði gegn Svíþjóð og Danmörku. Ef við viljum að smáatriðin falli okkur í vil þá verðum við að leggja enn meira á okkur. Þetta sagði ég við drengina.“ Guðmundur ætlar nú að taka sér vikufrí áður en hann hefur undirbúninginn fyrir forkeppni Ólympíuleikana í apríl. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Frakkar lögðu Dani Enda í fimmta sæti. Danmörk, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, vann ekki síðustu þrjá leiki sína á mótinu. 29. janúar 2016 20:20 Heimamenn náðu sjöunda sætinu Pólland hafði betur gegn Svíþjóð í leiknum um sjöunda sætið á EM í handbolta. 29. janúar 2016 16:28 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, segir að hann hafi ákveðið að fjárfesta í framtíð landsliðsins með því að leyfa minni spámönnum að spila stórt hlutverk í leiknum gegn Frakklandi um fimmta sætið á EM í Póllandi í kvöld. Frakkar unnu leikinn, 29-26, og niðurstaðan sjötta sætið fyrir Danmörku sem er versti árangur Dana á heims- eða Evrópumeistaramóti í ellefu ár. Þetta er einnig í annað skipti á undanförnum fjórtán árum sem að Danir vinna ekki til verðlauna á Evrópumeistaramóti.Sjá einnig: Frakkar lögðu Dani Danmörk gerði jafntefli við Svíþjóð í næstsíðasta leik í millriðlinum og tapaði svo fyrir Þýskalandi sem gerði það að verkum að liðið komst ekki í undanúrslit. „Ég hef rætt við strákana um þessa tvo leiki og við verðum að skoða okkur sjálfa,“ sagði Guðmundur við fréttamenn eftir leikinn í kvöld. „Af hverju endaði þetta svona? Af hverjum kláruðum við ekki þessa leiki.“ „Við hleyptum Svíum inn í leikinn með tveimur slæmum köflum. Það voru síðustu tvær mínúturnar í fyrri hálfleik og síðustu tvær mínútur leiksins. Í bæði skiptin skora Svíar þrjú mörk. Það gera samtals sex mörk. Það er ég afar óánægður með.“ „Ég vil sjá meira drápseðli þegar leikurinn er í húfi. Það skorti okkur bæði gegn Svíþjóð og Danmörku. Ef við viljum að smáatriðin falli okkur í vil þá verðum við að leggja enn meira á okkur. Þetta sagði ég við drengina.“ Guðmundur ætlar nú að taka sér vikufrí áður en hann hefur undirbúninginn fyrir forkeppni Ólympíuleikana í apríl.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Frakkar lögðu Dani Enda í fimmta sæti. Danmörk, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, vann ekki síðustu þrjá leiki sína á mótinu. 29. janúar 2016 20:20 Heimamenn náðu sjöunda sætinu Pólland hafði betur gegn Svíþjóð í leiknum um sjöunda sætið á EM í handbolta. 29. janúar 2016 16:28 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Frakkar lögðu Dani Enda í fimmta sæti. Danmörk, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, vann ekki síðustu þrjá leiki sína á mótinu. 29. janúar 2016 20:20
Heimamenn náðu sjöunda sætinu Pólland hafði betur gegn Svíþjóð í leiknum um sjöunda sætið á EM í handbolta. 29. janúar 2016 16:28
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15