Haiden Palmer setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2016 22:00 Haiden Denise Palmer fagnar með félögum sínum í Snæfellsliðinu. Vísir/Ernir Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. Haiden Palmer var mögnuð í úrslitaeinvíginu og það kom engum að óvart að hún hafi síðan verið valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Palmer var efst hjá Snæfelli í öllum tölfræðiþáttum eða í stigum (134), fráköstum (59), stoðsendingum (28), stolnum boltum (18), vörðum skotum (9), sóknarfráköstum (13) og þriggja stiga körfum (11). Haiden Palmer skoraði 134 stig í leikjunum fimm og bætti 22 ára stigamet Olgu Færseth í lokaúrslitum kvenna um 23 stig. Olgu Færseth skoraði 111 stig í fimm leikjum með Keflavík árið 1994 (22,2 stig í leik) en Palmer var með 26,8 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu í ár. Palmar var aðeins fimmta konan sem nær að skora hundrað stig í einni úrslitaseríu. Haiden Palmer skoraði yfir 20 stig í öllum leikjunum þar af yfir 33 stig í bæði leik þrjú og fjögur. Hún skoraði mest í leik fjögur eða 35 stig en Snæfell tryggði sér þá oddaleik um titilinn. Helena Sverrisdóttir rauf líka hundrað stiga múrinn en hún skoraði 107 stig í leikjunum fimm og aðeins þrjár konur hafa náð að skora meira en Helena í einum lokaúrslitum í sögu úrslitakeppni kvenna.Flest stig í einum lokaúrslitum kvenna 1993-2016: Haiden Denise Palmer (Snæfell, 2016) 134 stig Olga Færseth (Keflavík, 1994) 111 Unnur Tara Jónsdóttir (KR, 2010) 110 Helena Sverrisdóttir (Haukar, 2016) 107 Meadow Overstreet (ÍS, 2002) 105 Kristen Denise McCarthy (Snæfell, 2015) 99 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1994) 99 Slavica Dimovska (Haukar, 2009) 98 Megan Mahoney (Haukar, 2006) 96 Lele Hardy (Njarðvík, 2012) 96 Candace Futrell (KR, 2008) 95 Ifeoma Okonkwo (Haukar, 2007) 95 Hildur Sigurðardóttir (KR, 2009) 95 Penny Peppas (Breiðablik, 1995) 95 Dominos-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Haiden Denise Palmer, bandaríski leikstjórnandi nýkrýndra Íslandsmeistara Snæfells í Domino´s deild kvenna, setti nýtt stigamet í lokaúrslitum kvenna í ár. Haiden Palmer var mögnuð í úrslitaeinvíginu og það kom engum að óvart að hún hafi síðan verið valinn besti leikmaður lokaúrslitanna. Palmer var efst hjá Snæfelli í öllum tölfræðiþáttum eða í stigum (134), fráköstum (59), stoðsendingum (28), stolnum boltum (18), vörðum skotum (9), sóknarfráköstum (13) og þriggja stiga körfum (11). Haiden Palmer skoraði 134 stig í leikjunum fimm og bætti 22 ára stigamet Olgu Færseth í lokaúrslitum kvenna um 23 stig. Olgu Færseth skoraði 111 stig í fimm leikjum með Keflavík árið 1994 (22,2 stig í leik) en Palmer var með 26,8 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu í ár. Palmar var aðeins fimmta konan sem nær að skora hundrað stig í einni úrslitaseríu. Haiden Palmer skoraði yfir 20 stig í öllum leikjunum þar af yfir 33 stig í bæði leik þrjú og fjögur. Hún skoraði mest í leik fjögur eða 35 stig en Snæfell tryggði sér þá oddaleik um titilinn. Helena Sverrisdóttir rauf líka hundrað stiga múrinn en hún skoraði 107 stig í leikjunum fimm og aðeins þrjár konur hafa náð að skora meira en Helena í einum lokaúrslitum í sögu úrslitakeppni kvenna.Flest stig í einum lokaúrslitum kvenna 1993-2016: Haiden Denise Palmer (Snæfell, 2016) 134 stig Olga Færseth (Keflavík, 1994) 111 Unnur Tara Jónsdóttir (KR, 2010) 110 Helena Sverrisdóttir (Haukar, 2016) 107 Meadow Overstreet (ÍS, 2002) 105 Kristen Denise McCarthy (Snæfell, 2015) 99 Helga Þorvaldsdóttir (KR, 1994) 99 Slavica Dimovska (Haukar, 2009) 98 Megan Mahoney (Haukar, 2006) 96 Lele Hardy (Njarðvík, 2012) 96 Candace Futrell (KR, 2008) 95 Ifeoma Okonkwo (Haukar, 2007) 95 Hildur Sigurðardóttir (KR, 2009) 95 Penny Peppas (Breiðablik, 1995) 95
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira