Tíu þúsund Íslendingar á AdultFriendFinder Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. nóvember 2016 05:00 Notandi AdultFriendFinder við tölvuna. Myndin er sviðsett. vísir/ernir Að minnsta kosti 10.459 Íslendingar eru skráðir á skyndikynnasíðuna AdultFriendFinder. Svo margir notendur eru í það minnsta skráðir á síðuna með netfangi sem endar á .is. Þar af eru flestir sem hafa skráð sig með netfangi sem endar á @visir.is eða 3.605 talsins. Upp komst um stærðarinnar tölvuárás á gagnagrunn síðunnar, sem og vefmyndavélaklámsíðnanna iCams og Stripshow auk annarra sambærilegra síðna á sunnudag þegar vefsíðan Leaked Source sagðist hafa notendaupplýsingar 412 milljóna notenda undir höndum, þar af 340 milljóna notenda AdultFriendFinder. Til samanburðar var upplýsingum 32 milljóna notenda Ashley Madison stolið í fyrra, þar af voru 128 með íslensk netföng. Leaked Source segist hafa fengið gögnin frá nafnlausum tölvuþrjótum og hyggst vefsíðan ekki birta upplýsingarnar. Langflest netfanganna og lykilorðanna eru frá AdultFriendFinder sem auglýsir sig sem „stærsta samfélag kynlífs- og makaskiptaáhugamanna í heiminum“. Leaked Source svaraði fyrirspurn Fréttablaðsins og sendi lista af algengustu netfangaendingum sem enda á .is. Listinn nær bara yfir netföng skráð á AdultFriendFinder og voru netföngin 10.459 talsins eins og áður segir. Fréttablaðið hefur þó ekki undir höndum einstök netföng eða lykilorð skráðra notenda. Langflestir notenda voru með netföng sem enda á @visir.is, næstflest enda á @simnet.is eða 2.116, og þar á eftir kemur @internet.is, alls 656 talsins. Það eru tölvupóstþjónustur sem eru eða hafa verið opnar almennum internetnotendum eða hafa fylgt með nettengingu viðkomandi notanda. Á meðal annarra áhugaverðra netfangaendinga eru @hi.is en 110 manns með netföng frá Háskóla Íslands hafa skráð sig á síðuna. 42 hafa hins vegar skráð sig með netfangi sem endar á @ru.is sem er lén Háskólans í Reykjavík. Fimmtán hafa skráð sig með netfangi sem endar á @verslo.is, fjórtán með @nff.is og ellefu með @mr.is en það eru netfangaendingar Verslunarskólans, Nemendafélags Flensborgarskólans og Menntaskólans í Reykjavík. Sextán hafa skráð sig með netfangi sem endar á @eimskip.is, tólf með netfangi sem endar á @kopavogur.is og jafn margir með netfangi sem endar á @atlanta.is, tveir með netfangi sem endar á @reykjavik.is og netföng fimm notenda enda á @n1.is. Hér að neðan má sjá heillangan lista þeirra .is-endinga sem hafa tíu notendur eða fleiri. 3605 @visir.is 2116 @simnet.is 656 @internet.is 292 @hive.is 221 @torg.is 217 @mi.is 201 @isl.is 178 @unseen.is 170 @strik.is 127 @talnet.is 110 @hi.is 100 @mmedia.is 96 @islandia.is 88 @hotmail.is 84 @centrum.is 73 @vortex.is 47 @mwr.is 46 @email.is 44 @emax.is 42 @ru.is 41 @btnet.is 38 @best.is 37 @heimsnet.is 31 @li.is 31 @klam.is 27 @gmail.is 27 @ice.is 26 @nett.is 25 @djamm.is 23 @binet.is 22 @hugi.is 21 @itn.is 21 @isholf.is 19 @yahoo.co.is 18 @hn.is 17 @tal.is 16 @xnet.is 16 @eimskip.is 15 @ismennt.is 15 @siminn.is 15 @verslo.is 14 @nff.is 14 @live.is 13 @snerpa.is 12 @kopavogur.is 12 @atlanta.is 12 @arsenal.is 12 @mitt.is 11 @YAHOO.IS 11 @mr.isFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
Að minnsta kosti 10.459 Íslendingar eru skráðir á skyndikynnasíðuna AdultFriendFinder. Svo margir notendur eru í það minnsta skráðir á síðuna með netfangi sem endar á .is. Þar af eru flestir sem hafa skráð sig með netfangi sem endar á @visir.is eða 3.605 talsins. Upp komst um stærðarinnar tölvuárás á gagnagrunn síðunnar, sem og vefmyndavélaklámsíðnanna iCams og Stripshow auk annarra sambærilegra síðna á sunnudag þegar vefsíðan Leaked Source sagðist hafa notendaupplýsingar 412 milljóna notenda undir höndum, þar af 340 milljóna notenda AdultFriendFinder. Til samanburðar var upplýsingum 32 milljóna notenda Ashley Madison stolið í fyrra, þar af voru 128 með íslensk netföng. Leaked Source segist hafa fengið gögnin frá nafnlausum tölvuþrjótum og hyggst vefsíðan ekki birta upplýsingarnar. Langflest netfanganna og lykilorðanna eru frá AdultFriendFinder sem auglýsir sig sem „stærsta samfélag kynlífs- og makaskiptaáhugamanna í heiminum“. Leaked Source svaraði fyrirspurn Fréttablaðsins og sendi lista af algengustu netfangaendingum sem enda á .is. Listinn nær bara yfir netföng skráð á AdultFriendFinder og voru netföngin 10.459 talsins eins og áður segir. Fréttablaðið hefur þó ekki undir höndum einstök netföng eða lykilorð skráðra notenda. Langflestir notenda voru með netföng sem enda á @visir.is, næstflest enda á @simnet.is eða 2.116, og þar á eftir kemur @internet.is, alls 656 talsins. Það eru tölvupóstþjónustur sem eru eða hafa verið opnar almennum internetnotendum eða hafa fylgt með nettengingu viðkomandi notanda. Á meðal annarra áhugaverðra netfangaendinga eru @hi.is en 110 manns með netföng frá Háskóla Íslands hafa skráð sig á síðuna. 42 hafa hins vegar skráð sig með netfangi sem endar á @ru.is sem er lén Háskólans í Reykjavík. Fimmtán hafa skráð sig með netfangi sem endar á @verslo.is, fjórtán með @nff.is og ellefu með @mr.is en það eru netfangaendingar Verslunarskólans, Nemendafélags Flensborgarskólans og Menntaskólans í Reykjavík. Sextán hafa skráð sig með netfangi sem endar á @eimskip.is, tólf með netfangi sem endar á @kopavogur.is og jafn margir með netfangi sem endar á @atlanta.is, tveir með netfangi sem endar á @reykjavik.is og netföng fimm notenda enda á @n1.is. Hér að neðan má sjá heillangan lista þeirra .is-endinga sem hafa tíu notendur eða fleiri. 3605 @visir.is 2116 @simnet.is 656 @internet.is 292 @hive.is 221 @torg.is 217 @mi.is 201 @isl.is 178 @unseen.is 170 @strik.is 127 @talnet.is 110 @hi.is 100 @mmedia.is 96 @islandia.is 88 @hotmail.is 84 @centrum.is 73 @vortex.is 47 @mwr.is 46 @email.is 44 @emax.is 42 @ru.is 41 @btnet.is 38 @best.is 37 @heimsnet.is 31 @li.is 31 @klam.is 27 @gmail.is 27 @ice.is 26 @nett.is 25 @djamm.is 23 @binet.is 22 @hugi.is 21 @itn.is 21 @isholf.is 19 @yahoo.co.is 18 @hn.is 17 @tal.is 16 @xnet.is 16 @eimskip.is 15 @ismennt.is 15 @siminn.is 15 @verslo.is 14 @nff.is 14 @live.is 13 @snerpa.is 12 @kopavogur.is 12 @atlanta.is 12 @arsenal.is 12 @mitt.is 11 @YAHOO.IS 11 @mr.isFréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira