Snedeker stóð uppi sem sigurvegari í rokinu á Torrey Pines 2. febrúar 2016 16:30 Snedeker hafi enn meiri ástæðu til að brosa en í gær en venjulega. Getty Bandaríkjamaðurinn brosmildi, Brandt Snedeker, sigraði á Farmers Insurance mótinu sem kláraðist í gær, einum degi á eftir áætlun. Snedeker lék hringina fjóra á Torrey Pines á sex höggum undir pari, einu betur en Suður-Kóreumaðurinn K.J. Choi sem rétt missti 10 metra pútt á lokaholunni til að jafna við Snedeker. Lykillinn að sigrinum var klárlega lokahringurinn hjá Snedeker sem fór fram í ógeðslegu roki og rigningu, en hann var einn af þeim kylfingum sem kláraði leik á sunnudaginn og sá eini sem tókst að leika lokahringinn undir pari. Það gátu þó ekki allir klárað á sunnudaginn og því þurfti Snedeker að fylgjast með í gær,, mánudag, en skor hans hélt og áttundi sigur hans á PGA-mótaröðinni var því staðreynd. Snedeker lyfti því bikarnum án þess að þurfa að slá högg á lokadeginum, en meðalskorið á lokahringnum var 78 högg, sem er það hæsta á PGA-mótaröðinni í mörg ár. Í vikunni hefjast svo tvö sterk mót, Waste Management meistaramótið á PGA-mótaröðinni og Omega Desert Classic á Evrópumótaröðinni, en þar er Rory McIlroy meðal þátttakenda. Golf Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn brosmildi, Brandt Snedeker, sigraði á Farmers Insurance mótinu sem kláraðist í gær, einum degi á eftir áætlun. Snedeker lék hringina fjóra á Torrey Pines á sex höggum undir pari, einu betur en Suður-Kóreumaðurinn K.J. Choi sem rétt missti 10 metra pútt á lokaholunni til að jafna við Snedeker. Lykillinn að sigrinum var klárlega lokahringurinn hjá Snedeker sem fór fram í ógeðslegu roki og rigningu, en hann var einn af þeim kylfingum sem kláraði leik á sunnudaginn og sá eini sem tókst að leika lokahringinn undir pari. Það gátu þó ekki allir klárað á sunnudaginn og því þurfti Snedeker að fylgjast með í gær,, mánudag, en skor hans hélt og áttundi sigur hans á PGA-mótaröðinni var því staðreynd. Snedeker lyfti því bikarnum án þess að þurfa að slá högg á lokadeginum, en meðalskorið á lokahringnum var 78 högg, sem er það hæsta á PGA-mótaröðinni í mörg ár. Í vikunni hefjast svo tvö sterk mót, Waste Management meistaramótið á PGA-mótaröðinni og Omega Desert Classic á Evrópumótaröðinni, en þar er Rory McIlroy meðal þátttakenda.
Golf Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Sjá meira