Tilfinnanlegur skortur er á dýralyfjum hérlendis Svavar Hávarðsson skrifar 2. júní 2016 07:00 Sauðfjárbóluefnið Tribovax var ófáanlegt á versta tíma nú í vor og önnur sambærileg bóluefni hefur skort víða í Evrópu. vísir/stefán Borið hefur á skorti á dýralyfjum hér á landi að undanförnu. Ástandið hefur verið sérstaklega slæmt varðandi sýklalyf og hafa komið tímabil þar sem sýklalyf til notkunar handa dýrum hafa verið af mjög skornum skammti. Þetta kemur fram hjá Matvælastofnun. Staðan hefur komið upp áður og því um þekkt vandamál að ræða sem kemur illa niður á heilbrigði og velferð dýra auk þess sem það veldur bændum búsifjum. Bændur og dýralæknar eru áhyggjufullir vegna ástandsins. Í fyrirspurnum til Matvælastofnunar hafa fyrirspyrjendur jafnvel talið að skortinn nú megi rekja til herts eftirlits stofnunarinnar með ávísunum dýralækna á sýklalyf til sauðfjárbænda. Rétt er að Matvælastofnun hefur hert eftirlit með notkun sýklalyfja í dýr en það hefur ekki haft áhrif á framboð á dýralyfjum í landinu. Skýringar á lyfjaskortinum nú eru helstar að erlendis er skortur á virkum efnum í dýralyf þar sem verksmiðjur sem framleiða virku efnin hafa glímt við erfiðleika í framleiðslunni. Lyfjaskortur er ekki séríslenskt vandamál heldur alþjóðlegt. Lyfjastofnun hefur beitt sér fyrir að fjölga skráðum dýralyfjum hér á landi meðal annars til að reyna að minnka hættu á lyfjaskorti.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Borið hefur á skorti á dýralyfjum hér á landi að undanförnu. Ástandið hefur verið sérstaklega slæmt varðandi sýklalyf og hafa komið tímabil þar sem sýklalyf til notkunar handa dýrum hafa verið af mjög skornum skammti. Þetta kemur fram hjá Matvælastofnun. Staðan hefur komið upp áður og því um þekkt vandamál að ræða sem kemur illa niður á heilbrigði og velferð dýra auk þess sem það veldur bændum búsifjum. Bændur og dýralæknar eru áhyggjufullir vegna ástandsins. Í fyrirspurnum til Matvælastofnunar hafa fyrirspyrjendur jafnvel talið að skortinn nú megi rekja til herts eftirlits stofnunarinnar með ávísunum dýralækna á sýklalyf til sauðfjárbænda. Rétt er að Matvælastofnun hefur hert eftirlit með notkun sýklalyfja í dýr en það hefur ekki haft áhrif á framboð á dýralyfjum í landinu. Skýringar á lyfjaskortinum nú eru helstar að erlendis er skortur á virkum efnum í dýralyf þar sem verksmiðjur sem framleiða virku efnin hafa glímt við erfiðleika í framleiðslunni. Lyfjaskortur er ekki séríslenskt vandamál heldur alþjóðlegt. Lyfjastofnun hefur beitt sér fyrir að fjölga skráðum dýralyfjum hér á landi meðal annars til að reyna að minnka hættu á lyfjaskorti.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 2. júní
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira