Innlent

Bein útsending: Fréttir Stöðvar tvö

Endurheimtur ríkissjóðs vegna falls íslensku bankanna voru 76 milljarðar umfram kostnað samkvæmt skýrslu sem fjármálaráðuneytið lét gera. Rætt verður við skýrsluhöfund í fréttum Stöðvar tvö.

Þá verður einnig rætt við Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra í beinni en Alþingi mun væntanlega ljúka störfum fyrir sumarfrí á næstu klukkutímum.

Þá verður einnig fjallað um nýstofnað félag um smáheimili. Formaður félagsins segir mikinn áhuga á málefninu og að ungt fólk vilji frekar búa minna og hafa meira á milli handanna.

Allt þetta og fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×